Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1932, Blaðsíða 32

Ægir - 01.08.1932, Blaðsíða 32
210 ÆGIR 30. júlí. Saltað Sérverkað í l>ræðslu tn. tn. licktol. Veslfirðir............... » » 37.698 Siglufjörður............. 5.401 7.103 94 735 Eyjafjörður.............. 3 532 7.173 8 333 Samt. 30. júli 1932 . 8 933 14.276 140.766 Samt. 1. ág. 1931 . 43 745 38 722 165.123 Samt. 2. ág. 1930 . 77.765 23.933 323.541 Fiski/étcig íslands. 6, ágúst. Saltað Sérverkað í bræðslu tn. tn. hektol. Vestflrðir.............. 1.539 » 52 464 Siglufjörður.............. 32.947 20.780 109 800 Eyjafjörður................ 9.997 14.340 11 666 Austfirðir................... 203 91 » Samt. 6. ág. 1932 . . 44.686 35 211 173 930 Samt. 8. ág. 1931 . . 66.202 62.702 215.815 Samt. 9. ág. 1930 . . 93 711 39.917 373 211 Fiski/élag íslands. 13. ágúst. Saltað Sérverkað í liræðslu tn. tn. liektol. Vestfirðir 4.729 488 78 524 Siglufjörður 54.044 38.621 149.700 Eyjafjörður 22.707 22.450 16 666 Austfirðir 833 485 » Samt. 13. ág. 1932 . . 82313 62 044 244 890 Samt. 15. ág. 1931. . 87.498 85.425 338,422 Samt. 16, ág. 1930. . 123 543 53 601 468.141 Fiski/élag ísiands. 20. ágúst. Saltað Sérverkað í bræðslu tn. tn. hektol. Vestfirðir.............. 7.842 936 107,217 Siglufjörður ........... 69.881 53.825 183.929 Eyjafjörður............. 28.391 30.551 28 332 Austfirðir.............. 833 485 » Samt. 20. ág. 1932 . . 106.947 85.797 319.478 Samt. 22. ág. 1031 . . 93.919 100.581 430.723 Samt. 23. ág. 1930 . . 125.066 53.851 511.182 Fiskifélag íslands. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda stofnað. Unnið hefir verið að þvi undanfarið, að koma fastara skipulagi um sölu á salt- fisk landsmanna en verið hefir, með það fyrir augum, að stöðva hið sífallandi verð á fiskinum og gera tilraun til að fá verðið upp aftur. Hafa unnið að þessu i samein- Iingu með aðstoð bankanna, þrjú stærstui útflutningsfirmu landsins: Kveldúlfur, Fisksölusamlagið og Alliance. Árangurinn af þessu starfi er sá, að þessi þrjú stærstu útflutningsfirmu hafa lagt niður sína útflutningsverslun og stoína félagsskap, er nefnist vSölusam- band íslenskra fiskjramleiðendaa. Kveld- úlfur, Fisksölusamlagið og Alliance af- henda sölusambandinu allan þann fisk, er þau ráða yfir, en það er meginið af öllum fiski landsmanna. Jafnframt hafa verið gerðar ráðstafanir til þess, að aðrir fiskiframleiðendur gangi einnig í sölu- sambandið, af frjálsum vilja. — Hefir þegar verið leitað til margra framleiðenda og hafa þeir þegar tjáð sig fúsa til að vera með í samtökum þessum. Má því ganga út frá, að Sölusambandið fái nú þegar umráð yfir mesiöllum saltfiski landsmanna. Sölusambandið hefir falið 5 manna nefnd að annast sölu á fiskinum. t sölu- nefndinni eiga sæti: Richard Thors formaður, ólajur Proppé, Kristján Einarsson og meðstjórnendur, bankastjórar: Magnús Sigurðsson, Helgi Guðmundsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.