Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1946, Page 19

Ægir - 01.08.1946, Page 19
Æ G I R 209 Lófótveiðarnar 1946. Grein sú, sem hc.r fer á eftir, stijtt og í lauslegri þýðingu, birtist í norska blaðinn ,,Fiskaren“ 9. ágúst síðastl. Höfnndnr hennar er cand oecon Ger- hard Meldell Gerhardsen, en hann annast ritstjórn „Fiskets Gang“, tíma- rits norsku fiskimálaskrifstofunnar. Hann ræðir hcr aðallega um Iwernig Lófótveiðarnar gengu siðastt. vertíð, hvað fiskimcnnirnir báru úr býtum yfirleitt og lwaða ályktanir mcgi draga af gangi vciðanna. ir.........................................................................ir með, verður mikilvægi Lófótveiðannu enn greinilegri, hvað áhrærir þessi fylki. Frá því var nýlega sagt í hlaði nokkru, að ekki væri einhlítt að meta afkomu fisk- A'eiðanna eftir liagskýrslum eða mati á fjár- hagsafkomu þjóðarinnar í heild, rétt mynd fengist ekki af afkoniu þessa atvinnuvegar fvrr en athugaðir væru rekstrarreikningar, er fiskimennirnir hefðu sjálfir fært. Fiski- málaskrifstofan hcfur um nokkurt skeið lengið reikningsuppgjör frá allmörgum fiskimönnum og hafa þeir tjáð sig fiisa til þess að inna starf þetta af höndum. Reikn- ingár þessir eru að miklu liði fyrir þá, sem meta vilja fjárhagslegan árangur fiskveið- anna. Alll sem heilið getur lölur er komið frá hinum vonda, stendur einhvers staðar, og má það til sanns vegar færa. Það er sem sé raunsæið, sem felst að baki talnanna, cn fyrst og fremst er einmitt verj að athuga það. Maður hittir jafnan fyrir sextuga og sjö- tuga menn við veiðar á Lófótmiðunum. Þeg- ar þessum körlum vérður lilið um öxl til æsku sinnar, sjá þeir að tíminn hefur miklu breytt. Þeir voru á Lófótmiðunum, þegar vélknúnir bátar komu þar fyrst, en það var 1911. Þeir hafa séð netjatrossurnar lengjast stöðugt og sama er að segja um lóðirnar. Halt er á orði, að arðsvonin ein knýi menn ekki til þess að fara norður i Lófót °g stunda þar fiskveiðar. Fiskimennirnir l'omi þangað sem farfuglar og stundi sinar veiðar, hvort sem nokkuð sé í aðra liönd eða ekki. Þótt mörgum komi þetta þannig fyrir, er þó raunin önnur. Það er reyndar satt, að sömu mennirnir stunda þar veiðar ár eftir ur. Söinu fjölskvldurnar leggja að mestu til þann mannafta, sem Lófótveiðarnar þurfa u að halda. Til eru rannsóknir um þetta, en l>ær eru aðeins 10 ára gamlar, eða síðan 1936. Þá stunduðu 26 þús. manns veiðar við Lófót og var meðaldur þeirra SSþi ár. Af þvi íná sjá, að margt hefur verið þar af kornungum mönnum, enda var þriðji hver niaður yngri en 2ó ára. Rúmlega 24 þús. af fiskimönnunum átti heima í Nordland og Troms. Er jjað mjög mikill fjökíi, þegar á það er lilið, að það var i'Uinlega fimmti hver karlmaður eldri en lö ára, sem heima átti í þessum fylkjum. l'ólksfjöldinn í þessum norðlægu héruðum hefur sjálfsagt aukizt síðasta áratuginn og þess vegna er hlutfallstalan mi sennilega nokkuð lægri, en það breytir ekki þeirri stað- ■eynd, að Lófótveiðarnar hafa mikilvæga þýðingu fyrir Nordland og Troms, þótt ekki se lilið á annað en veiðarnar sjálfar. Sé 'innan við verkun aflans jafnframt tekin

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.