Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1985, Síða 22

Ægir - 01.07.1985, Síða 22
þremur hjálpartækjum, sem ekki voru mönnum tiltæk á togur- unum 1907 en léttu mönnum vinnuna eftir að þau komust í gagnið, engin vorú vökulögin og vökurnar voru skefjalausar; Tjái fékk einu sinni á sig 84 tíma sam- fellda vöku og Jón Geir og Guð- mundur Halldór minnast svip- aðra tarna í sínum sögum. Þriggja sólarhringa törn var ekki óalgeng áður en vökulögnin komu 1921. Engin voru loftskeytin og menn gátu ekki látið vita af sér frá því þeir fóru úr höfn og þar til þeir komu aftur, loftskeytatæki komu ekki almennt í togarana fyrr en 1924, fyrstu tækin sett í Egil Skallagrímsson í fyrra stríði. Hann hafði verið tekinn nýsmíð- aður til stríðsnota og þá sett í hann tæki og þau voru í honum þegar hann var afhentur Kveldúlfi eftir styrjöldina. Engir voru dýpt- Verið erað lyfta pokanum á leggnum, sem, festur er ígjörðina og híft á gilsinum. • \ armælarnir og það var staut ^ það í vondum veðrum að þre' ‘ sig áfram með handlóðinu. Fyrsti dýptarmælirinn var Garðari, sem kom 1930. E ^ voru komnar stýrisvélar, P ^ komu ekki fyrr en í togarana, $e smíðaðir voru eftir fyrri styrjP ina og komu um og uppúr 1"' ' Það var tveggja manna verk, dugði oft ekki til, að stýra togu ^ unum í miklum sjógangi- Þeg alda reið undan skipinu og sk'P , skellti niður skutnum tók rnik' ^ stýrið og slátturinn gat orðið mikill á stýrishjólinu í brúnni a^ mönnum lá við slysum, ef Þe'. ekki stóðu klárir af hjólinu voru vitarnir á hverju nesi Ekk' 1907 voru þeir ekki komnir nema -e' alls, það er: á Garðskaga, CróttLn Skuggahverfinu, Arnarner' Elliðaey og Stórhöfða. , En þeir lærðu að bjarga ^ sjálfir karlarnir, enda urðu þe'r j! gera það, ekki var hægt að ka upp næsta skip eða riæ strandstöð. Bergur Pálsson átti ma^ minningar af Forsetanum og r‘‘ menn ef nokkurn hef ég PeK0g sem sögðu jafn lifandi skemmtilega frá og Bergur ganl Pálsson en hann var níraeo ' þegar ég átti tal við hann riok um sinnum. Ég læt hér fylgj3 ^ ishorn, sem bæði sýnirfrásagn‘ máta Bergs og lýsir hættuástan ^ sem vafist hefði fyrir mörgum 1 bjargast frá. / ’/S „Einu sinni misstum við stýr' ' ég held það hafi verið annað árl _ Við vorum á leiðinni og fengu f djöfuls mótvind og svínari ogut , Látrabjargi hlunkast stýrið honum. Hann kom framí Pan Páll Jónsson og sagði: - Látið ykkur ekki bregða' piltar, stýrið er farið af kollun^ Jæja, það var ekkert annað það. Snarvitlaustveður, við íróí’ 378-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.