Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 8
Sveinn Björnsson, forseti Islands In memoriam Okkur ei- nú mjög farið að fækka, stúdentunum, sem tók- urn próf úr Latínuskólanum vorið 1900, en yngstur okkar var Sveinn Björnsson, hinn nýlátni Forseti Islands. Hann var fæddur 27. febrúar 1881 í Kaupmannahöfn, og voru íoreldrar hans Björn Jónsson ritstjóri og síðar ráðherra íslands og kona hans Elísabet Sveinsdóttir, prófasts á Staðastað, Nielssonar. Sveinn settist í fyrsta bekk Latínu- skólans haustið 1894 og hafði orðið okkar efstur við inn- tökupróf um vorið. Var hann jafnan síðan með fremstu namsmönnum í sínum bekk, og þurfti lítið fyrir námi að hafa, enda skarpgáfaður. Hann var mesti fjörkálfur í skóla og hafði gaman af að gera kennurunum smáglettur, sem jaínan voru þó græzkulausar og fyrirgáfust fljótt. Okkur bekkjarbræðrum hans varð snemma ljóst, aðSveinn Björns- son bjó yfir miklum hæfileikum og manndómi, enda varð hann strax forustumaður okkar útávið og þá fyrst og íremst gagnvart kennurunum, þegar okkur fannst rétti okkar hallað á einhvern hátt. Kom hann bæði viturlega tg röggsamlega fram af okkar hálfu í þeim efnum og leyst- ust deilurnar jafnan með friði og spekt. Reyndist Sveinn Björnsson bæði þá og síðar okkur bekkjarbræðrunum hinn ágætasti félagi og tryggur vinur. Ég átti þvi láni að fagna að eiga samleið með Sveini Bjornssyni lengi að loknu námi í Latínuskóianum, fyrst cr við stunduðum nám í lögfræði við Kaupmannahafnar- háskóla, og síðan að afloknu prófi, er við stunduðum báðir málflutningsstörf í Reykjavík um langt árabil. Sveinn Björnsson lauk embættisprófi í júnímánuði 1907. J'egar eftir próófið settist hann að í Reykjavík og gerðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.