Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 22
Ólafur Jóliannesson, prófessor: Þjóðréltarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Á vegum Sameinuðu þjóðanna starfar svokölluð þjóð- réttarnefnd („The International Law Commission“). Sú nefnd og starfsemi hennar mun lítt kunn hér á landi. Þjóð- réttarnefndin hefur þó merkilegt verk að vinna og starf- semi hennar verður vafalaust mikilvæg í framtíðinni, þótt enn sé hún skammt á veg komin svo sem eðlilegt er. Nefnd þessi fjallar og nú um málefni, sem íslendingum er hug- stætt, en það er landhelgi ríkja. Sýnist því ástæða til að kynna nefndina hér. Verður því hér á eftir sagt lítið eitt frá þjóðréttarnefndinni — skipun hennar, starfsháttum og verkefnum. Samkvæmt 13. gr. stofnskrár Sameinuðu þjóðanna skal Allsherjarþingið koma af stað rannsóknum og gera tillög- ur með það fyrir augum „að efla alþjóðasamvinnu á sviði stjórnmála og stuðla að áframhaldandi þróun þjóðaréttar og flokkun hans.“ („Promoting international co-operation in the political field and encouraging the progressive development of international law and its codification“). Það er því eitt af stefnumálum Sameinuðu þjóðanna „að stuðla að þróun þjóðaréttar og flokkun hans.“ Á fyrsta Allsherjarþinginu árið 1946 .var kjörin sérstök milliþinganefnd til að gera tillögur um það, hvernig bezt væri að vinna að þessu stefnuskrármáli. Samkvæmt til- lögu þcssarar nefndar var samþykkt á Allsherjarþinginu 1947 að setja á stofn fasta nefnd — þjóðréttarnefnd — til að vinna að þessum málum. Jafnframt voru samþykkt- ar starfsrcglur fyrir nefnd þessa, Ákveðið var, að þjóðrétt- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.