Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 55
Lífskjör og menntun. Ríkisstjórnin hefir boðað, að lagt verði fyrir Alþingi það, sem nú situr, frumvarp um laun opinberra starfs- manna. Þegar þetta er ritað, er lítið vitað um efni frumvarpsins og þau sjónarmið, sem gerð þess hafa ráðið. Líklegt er þó, að gömlum reglum hafi verið fylgt. Því þykja efni til þess að koma hér á framfæri sjónarmiðum, sem telja má nokkur nýmæli. Verkfræðingafélag Islands hefir fyrir skömmu, á greina- góðan og skilmerkilegan hátt, gert samanburð á fjárhags- kjörum verkfræðinga annarsvegar og iðnlærðra manna hinsvegar. Samanburðurinn er í skýrsluformi og birtur hér á eftir. Hann talar sínu máli og þarf ekki annarra skýringa en þeirrar, að þótt hann sé miðaður við verk- fræðinga, en ekki t. d. lögfræðinga, þá er þó gildi hans í aðalatriðum hið sama fyrir alla langskólagengna menn. Reiknað 30. apríl 1955. Skýrsla, er sýnir meSaltekjuþörf verkfrœðings ó starfsœvinni miSaS viS tekjumissi ó nómsórunum. Tekjumissir verkfræðinema er hér fundinn með því að bera saman tekjur hans og verkamanns á námsárunum. Gert er ráð fyrir, að verkamaður vinni 2300 klst. ár hvert fyrir 16,37 kr/klst. (2300X16,37 = 37,651 kr/ár brúttó) og að hann sé einhleypur fyrstu 7 árin, kvæntur 8. árið og kvæntur með 1 barn á framfæri 9. árið. Einnig er gert ráð fyrir, að verkfræðinemi vinni ár- lega 3 mánuði fyrstu 3 árin og 2 mánuði 4. árið fyrir sömu kjör og verkamaður. Á háskólaárunum er verkfræðinemanum talinn meðal- styrkur til tekna. Aðrar tekjur, sem hann kann að hafa, 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.