Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Blaðsíða 43
Tuttugasta og fyrsta norræna lög- fræðingaþingið í Helsinki 1957 í 2. li. IV. árg. þessa rits var skýrt frá tuttugasta noi - ræna lögfræðingaþinginu, seni háð var í Osló 1954. Þai var og lauslega drepið á sögu þessara þinga og tilgang. Samkv. boði stjórnar Finnlandsdeildar lögfræðinga- sambandsins, sem að þingunum stendur, vai tuttugasta og fyrsta þingið báð í Helsinki dagana 22. 24. ágúst s.l. Til þings komu samtals 665 norrænir lögfræðingar, 449 þeirra í fylgd með konum sínum. Nánar tiltekið skiptust þátttakendur á þessa leið. Þátttak. Með konu Samt. Danmörk .............. *14 44 loý Finnland.............. 287 218 505 Island ............. 11 4^ Noregur ............... 70 53 123 Svíþjóð .............. 4~3 127 300 Samtals 665 449 1104 Áður en þingið bófst, var að venju haldinn sameigin- legur fundur stjórna landsdeildanna undir forsæti Olavi Honka justitiekansler. Sama dag var blaðamannafundur með formönnum landsdeildanna. Iiinn 22. ágúst setti 0. Honka þingið i hátíðasal bá- skólans og var Uro Ivekkonen Finnlandsforseti þar. O. Honka bauð gesti velkomna og minntist jafnframt nokkurra merkra lögfræðinga, er böfðu látið sig sam- Tímarit lögfrœðinga 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.