Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1962 anneíóon: Stjómarskráin og þátttaka íslands í alþjóðastofnunum. Afmæliserindi Háskólans flutt 14. október 1962 Hér verður fyrst og fremst fjallað um þá spurningu, hverjar skorður stjórnarskráin setji aðild íslands að al- þjóðastofnunum. Er þá með alþjóðastofnun átt við hvers konar þjóðabandalag og stjórnarstofnanir þess, hvort sem aðildarríkin eru mörg eða fá. Jafnframt verður vikið að þeirri spurningu, hvort skuldbindingar gagnvart al- þjóðastofnunum geti leitt til þess, að landið verði elcki lengur talið fullvalda i þjóðréttarlegum skilningi. Loks verður lítillega athugað, hvort þörf sé á nýjum stjórn- lagaákvæðum vegna aukinnar þátttöku íslands i alþjóð- legu samstarfi. Það er eðlilegt, að þvílíkar spurningar vakni um þess- ar mundir. Við stöndum nú andspænis örari þróun á sviði þjóðaréttar og alþjóðasamvinnu en átt hefur sér stað áður. Margvislegri milliríkjasamvinnu hefur fleygt fram síðustu áratugina, einkanlega eftir heimsstyrjöld- ina síðari. Það hefur verið stofnað til víðtækari, fjöl- breytilegri og valdameiri alþjóðasamtaka en nokkru sinni fyrr. Millirikjasamningar hafa sivaxandi áhrif á setn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.