Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 17
af-ur oaanneióon: HALDSRÉTTUR I. Almennt er viðurkennt, að vörzlumanni sé stund- um heimilt að halda eign annars manns áfram í sinum vörzlum, unz tiltekin greiðsla er innt af liendi. Nefnist sá réttur haldsréttur. Er haldsréttur ein elzta hlutaréttar- trygging, er þekkist í rétti Evrópuríkja, og var hann að sumu leyti fyrirrennari veðréttinda í nútíma formi, sbr. pignus rómaréttarins, er í fyrstu var aðeins haldsréttur. Um haldsrétt eru engin almenn ákvæði i íslenzkri lög- gjöf, hvorki um það, hvenær megi til hans grípa né um það, í hvað honum felist og hverrar lögverndar halds- réttarhafar njóta. Það efni hefur eigi heldur verið sér- staklega kannað af íslenzkum fi’æðimönnum. Þar er þvi sitthvað óljóst, enda þótt við nokkur dreifð lagaákvæði og fáeinar dómsúrlausnir sé að styðjast. Hér á eftir verð- ur leitazt við að gera nokkra grein fvrir þeim liöfuðregl- um, sem ætla má, að gildi um haldsrétt að íslenzkum lögum. Rétt er að taka fram, að hér verður ekki rætt um hald muna i samhandi við rannsókn opinberra mála, sbr. VI. kafla 1. 82/1961.i) Hér á eftir verður fvrst stuttlega vikið að hugtakinu lialdsréttur (II); þvi næst verður gerð nokkur grein fyrir stofnunarhætti haldsréttar, og þar með í hvaða tilvikum sé heimilt að gripa til þess úrræðis (III); þar á eftir verður rætt um það, á hvers konar eignir hald megi leggja, þ. e. hvaða verðmæti geti verið andlag haldsréttar (IV); síðan verður fjallað um efni réttarins og um lög- 1) Sbr. Einar Arnórsson, Tímarit lögfræðinga 1951, bls. 100 og áfram. Tímarit lögfræðinga 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.