Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 40
Stutt spjall um þinglýsingalöggjöfina Meðal helztu skilj’rða þess að liagþróun geti orðið með sæmilegum hætti, er allgreiður aðgangur að láns- fé. Um greiðan aðgang að lánum getur þó því að- eins orðið að ræða, ef lánin fást sæmilega tryggð, en þar veltur á því, hve rík réttarvernd lánveitanda er veitt að lögum. Öruggasta veðtrygging liefur lengstum verið liandveð og fasteignaveð, eins og kunnugt er, og löggjafinn hef- ur lengi gert sér Ijósa nauðsvn þess að hér væri vendi- lega um búið, og þá ekki síður um vernd beinna eigna- réttinda á þessu sviði. Norsku lög og Dönsku lög Kr. V. bera vott um þetta og reyndar eldri réttarreglur. f greindum lögum voru ákvæði um þinglýsingar og vernd þá, sem þinglýsing veitti. Akvæði Dönsku laga voru lögfest hér með tilsk. 24. apríl 1833 og að nokkru staðfærð. Jafnframt voru eldri reglur, shr. 12. gr. tilsk. um Landsyfirrétt, felldar úr gildi. Síðar kom til tilsk. 28. apríl 1841, er hafði að geyma nánari reglur. Þessi lagaákvæði voru að vísu merk, en vitanlega liæfa þau ekki um aldur og ævi, fremur en önnur mann- anna verk. Þörf á endurbótum fór því að gera vart við sig fyrir löngu, ekki aðeins hér, lieldur og annars staðar. Lögin voru uppliaflega dönsk og í Danmörku komst skriður á málið fyrir mörgum tugum ára. Var málið tekið til rækilegrar endurskoðunar, er leiddi til þess, að sett voru ný lög um þinglýsingar nr. 111, 31. marz 1926. Aðalhöfundur þeirra laga var Fr. Vinding 34 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.