Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 74
175, en eins og hún tekur frani, eru fæstar þeirra mikils verðar. Breytingar, er nefndin taldi helzt skipta máli, voru þessar: Ákvæði um laun dómenda skyldu fclld úr frv. og sett í hin almennu launalög. Krafizt skyldi 1. eink. hjá hæstaréttarritara, hann settur i flokk þeirra, er hæfir voru til dómarastarfa og vald hans nokkuð aukið. Áfrýjunar- upphæð lækkuð úr 100 kr. í 25 kr. (var 4 kr. í Landsyfh'" rétti). Ákvæði voru sett til þess að ýta undir munnlegan málflutning. Dómgjöld voru hækkuð frá því, sem var í héraði. Á þskj. 239 kom allsherjarnefnd efri deildar fram með 4 breytingartillögur, 2 við 37. gr. og 2 við 50. gr. Þar skipti helzt máli, að frestur til framlagningar útdráttar var lengdur í 14 daga og sektaákvæði í 2. mgr. 50. gr. var tellt niður. á þskj. 251 bar Kristinn Daníelsson, 2. þm- Gullbr,- og Kjósarsýslu fram 3 brt. Ein var tekin aftur, önnur felld, en sú 3. samþ. Hún var á þá leið, að orðin í 45. gr. „ef ágreiningur verður“ féllu burt. 1 neðri deild bar allsherjarnefndin fram 2 breytingar- tillögur — sbr. þskj. 312. önnur var við 42. gr. Þar var lagt til, að aðili, sem krefðist frávísunar máls, skyldi til- kynna það ritara viku fyrir þingfestingardag og greina ástæður, enda skyldi frávísunarkrafa sótt og varin sér- staklega. Samkv. hinni tillögunni (við 48. gr.) skyldi að- eins greiða hálf dómgjöld í máli, ef umdeild fjárhæð nam ekki 100 kr. Á þskj. 318 kom fram breytingartillaga frá Sigurði Sigurðssyni, 1. þm. Árnesinga, við 57. gr., ])ess efnis, að lögin skyldu koma til framkvæmda 1. jan. 1922, en ekki 1. jan. 1920. Breytingartillögur nefndarinnar á þskj. 175 vom allar samþ. mótatkvæðalaust. Þannig breytt var frv. samþykkt. I neðri deild hafði Einar Arnórsson framsögu og mælti með frv., svo sem eðlilegt var. Veruleg andmæli gegn frv. komu ekki fram nema helzt til stuðnings breytingartillögu Sig. Sigurðssonar. Einkum var því borið við, að viðunandi húsnæði handa dómnum væri ekki til, nýir dómarar þyrftu sérstakan undirbúning, áður en þeir tækju til starfa, m. a- 72 Tímcirit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.