Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1973, Blaðsíða 43
Ávíð oú dreif FRÁ AÐALFUNDI DÓMARAFÉLAGS ÍSLÁNDS Dagana 9.—11. nóvember sl. var aðalfundur Dómarafélags islands hald- inn í nýja Tollhúsinu í Reykjavík. Formaður, Sigurgeir Jónsson bæjarfógeti, setti fundinn og stjórnaði hon- um, en skipaði þá Andrés Valdimarsson sýslumann og Valgarð Kristjánsson borgardómara fundarritara. Fundurinn hófst með því, að formaður ávarpaði félaga og gesti, en meðal þeirra voru við fundarsetninguna Ólafur Jóhannesson forsætis- og dóms- málaráðherra og Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. Þá minntist for- maður Kristjáns Steingrímssonar fyrrverandi sýslumanns og bæjarfógeta, sem látizt hafði á liðnu starfsári félagsins, og bað fundarmenn að votta honum virðingu sína með bví að rísa úr sætum. Að því loknu greindi formaður frá embættaskipunum á árinu, en þær voru sem hér segir: Ármann Snævarr, hæstaréttardómari. Ólafur St. Sigurðsson, héraðsdómari. Freyr Ófeigsson, héraðsdómari. Steingrímur Gautur Kristjánsson, héraðsdómari. Már Pétursson, héraðsdómari. Auður Þorbergsdóttir, borgardómari. Hrafn Bragason, borgardómari. Björn Þ. Guðmundsson, borgardómari. Jón A. Ólafsson, sakadómari. Björn Hermannsson, tollstjóri í Reykjavik. Gísli G. ísleifsson, lögreglustjóri í Bolungarvík. Björn Helgason, hæstaréttarritari. Að loknum ávörpum ráðherranna Ólafs Jóhannessonar og Halldórs E. Sig- urðssonar flutti formaður skýrslu um störf félagsstjórnar á liðnu starfsári. Gat hann þess meðal annars, að Tryggingastofnun ríkisins hefði, eins og forstjóri hennar hefði skýrt frá í hófi eftir síðasta aðalfund, fært félaginu kr. 100.000,00 að gjöf í virðingar- og þakklætisskyni í tilefni af 30 ára afmæli félagsins, og hefði gjöfin verið lögð í utanfararsjóð. Þá gat formaður og þess, að danska dómarasambandið hafi sent Dómarafélagi (slands boð um að taka þátt í ársfundi félagsins 6. og 7. október sl., og hafi boðið verið þakkað og árnaðaróskir sendar, en jafnframt tilkynnt, að Dómarafélag íslands gæti ekki tekið þátt í fundinum. Enn fremur skýrði formaður frá því, að Torfi Hjartarson 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.