Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 31
Jónatan Þórmundsson, prófessor: VIÐURLÖG VIÐ SKATTLAGABROTUM OG SKATTLAGNING EFTIR Á I. Inngangsorð Skattalög eru oftar á dagskrá en flest önnur lög, jafnt á Alþingi sem annars staðar. Skattalög eru sífellt í endurskoðun. Varla líður svo ár, að ekki séu á Alþingi gerðar meiri eða minni breytingar á þeim. Þau efni, sem rædd verða í þessari grein, viðurlög við skattlagabrotum og skattlagning eftir á (skattauki), verða reyndar ekki slíkrar athygli aðnjótandi og hafa ekki sætt verulegum breytingum á undanförnum árum. Ákvæðum þessum er þó ábótavant í ýmsum atriðum. Þau eru og mun fáorðari en hliðstæð ákvæði í löggjöf nágrannaþjóða. Mörg vafa- tilvik geta því komið upp. Greinargerðir íslenzku skattalaganna veita litlar leiðbeiningar, og dómsmál eru fá. Efni þessarar greinar snýst að langmestu leyti um hlutaðeigandi ákvæði laga nr. 68/1971, sbr. lög nr. 7/1972, um tekjuskatt og eignar- skatt, sbr. rgj. nr. 245/1963 um tekjuskatt og eignarskatt. Er það eðli- legt, þegar haft er í huga, að þessi löggjöf er kjarni íslenzkrar skatta- löggjafar og skattaréttar. 1 greininni verður þó einnig vikið að lögum um tekjustofna sveitarfélaga (nú lög nr. 8/1972) og lögum nr. 10/1960, um söluskatt. önnur skattalög íslenzk verða ekki tekin til athugunar að þessu sinni. Þess var getið, að dómsmál væru fá um þessi efni. Hins vegar eru fjölmörg mál útkljáð á vettvangi stjórnsýslunnar bæði um skattlagn- ingu eftir á og refsilæg viðurlög, sbr. 38., 40.—41. gr. laga nr. 68/1971 (skattlagning eftir á) og 47. gr. og 48. gr. sömu laga (viðui'lög). Ákvarðanir þær og úrskurðir, sem hér um ræðir, eru ekki jafnaðgengi- legir sem dómsúrlausnir. Hver sem er á aðgang að dómsúrlausnum, en óviðkomandi menn eiga almennt ekki rétt á upplýsingum um með- ferð stjórnsýsluaðila á skattamálum, sbr. 49. gr. laga nr. 68/1971. Ákvæðið nefnir skattstjóra, ríkisskattanefnd og umboðsmenn skatt- stjóra svo og aðstoðarmenn þeirra (2. mgr.). Vafalaust tekur ákvæðið 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.