Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 9
Tómas Gunnarsson hdl.: AÐGERÐA ER ÞÖRF Á sl. sumri gekkst Lögmannafélag Islands fyrir því, að reistur var minnisvarði að Breiðabólsstað í Vestur-Hópi til minningar um fyrstu skráningu á íslenskum lögum, árið 1117. Ekki fjölmenntu almennir liðsmenn Lögmannafélagsins til athafnarinnar, en þeir, sem sérstak- lega áttu hlut að henni, eiga þakkir skildar. Tilefni skrifa minna hér er samt ekki löggjöf þjóðveldisins, heldur íslenskur réttur og réttarkerfi í dag. Tel ég þar margt sem betur mætti fara. Er raunar sVO, að við nánari kynni í lögmannsstörfum síðustu ár hefur mér virst sem réttarkerfið væri stöðugt að fjar- lægjast þá mynd, sem það birtist í við nám í Lagadeild fyrir rúmum áratug, þótt sjálfsagt megi deila um ágæti hennar. Þarf þó engan að undra, þar eð mörg helstu réttarfarslög og réttarfarsframkvæmd eru gömul að stofni, en þjóðlífið hefur breyst ört og viðhorf síðustu ára- tugi. Þetta virðist eiga við báða meginflokka viðfangsefna réttar- kerfisins, þ. e. úrskurðum ágreiningsefna milli aðila og gerðir til fullnustu á rétti eins og framkvæmd rannsókna á meintum brotum gegn hagsmunum hins opinbera, úrskurðum viðurlaga og refsinga og framkvæmd þeirra. Er hvoru tveggja slæmt: Að menn þurfi að bíða óhæfilega lengi til að ná rétti sínum eða sekir séu ekki fundnir, auk hins, að jafnvel hinir seku og skyldulið þeirra eigi fullan rétt á því, að málum þeirra sé sinnt með eðlilegum hætti og niðurstaða fengin án verulegs dráttar. Auk þeirra auknu krafna til réttarkerfisins, sem stóraukin og margbreytilegi'i umsvif og verkaskipting hafa í för með sér, virðist mér sem æ oftar sé gripið til „óeðlilegra úrræða“ í sambandi við rekst- ur mála fyrir dómstólum til að hafa áhrif á niðurstöður. Virðist mér sem afstaða manna, sem brjóta gegn rétti samborgara eða opinberum hagsmunum, þróist með nokkrum hætti í átt frá kæru- og skeytingai'- leysi til brota framkvæmdra á fagmannlegri hátt. Virðist stundum 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.