Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Blaðsíða 19
fjarskiptabúnaði. Til þess að leysa þessi vandamál, nægir innanríkis- löggjöf nokkurra ríkja því ekki, heldur verður að snúast gegn hættunni með alþjóðlegri samvinnu. Virðist eðlilegast að það samstarf fari fram á vegum Hinna Sameinuðu Þjóða og saminn verði alþjóðlegur sáttmáli um vernd einkalífs gegn misnotkun á tölvubundnum upplýsingum um einkahagi manna. Slíkan sáttmála mætti byggja á skýrslu aðalritara Sameinuðu þjóðanna frá 31. janúar 1974 (E/Cn. 4/1142). 1 slíkum sáttmála á að setja fram ákveðnar lágmarkskröfur um vernd ein- staklinga á þessu sviði og jafnframt hvetja allar þjóðir til að gerast aðiljar að honum og síðast en ekki síst, að öll ríki setji sér innanríkis löggjöf til verndar hinum mikilsverðu mannréttindum — friðhelgi einkalífsins. GJALDÞROTASKIPTI. LEIÐRÉTTING á TÖFLU 2: í grein um könnun á gjaldþrotaúrskurðum 1960—1974, sem birtist ÍTimariti lögfræðinga 1976 bls. 58—59. 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 Keflavíkurflugvöllur Keflavik — — — — 1 — 1 — Gullbringu- og Kjósars. — — — 2 1 — 3 4 Hafnarfjörður 1 2 — 1 2 2 1 2 Kópavogur 2 1 3 Öll 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 árin Keflavíkurflugvöllur Keflavík — 1 — — — — 1 4 Gullbringu- og Kjósars. 1 1 4 3 2 6 7U 34 Hafnarfjörður 4 3 3 8 3 7 9 48 Kópavogur 9 4 5 4 — 3 3 34 Gullbringusýsla 4; Kjósarsýsla 2; Seltjarnarnes 1. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.