Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1978, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1978, Blaðsíða 11
Jónatan Þórmundsson, prófessor: REFSI VIST EFNISYFIRLIT I. Inngangur ...................................... bls. 5 II. Stjórn fangelsismála .......................... — 6 III. Refsivistarstofnanir........................... — 8 IV. Tímalengd dæmdrar refsivistar.................. — 11 V. Samanburður á fangelsi og varðhaldi ......... — 13 VI. Fangelsissamfélagið ............................ — 14 VII. Inntak ófrelsis ............................... — 17 VIII. Meðferð fanga og aðbúnaður .................... — 19 IX. Reynslulausn og náðun ..................... — 26 X. Eftirmeðferð................................... — 34 I. INNGANGUR. Samkvæmt 32. gr. alm. hgl. 19/1940 er refsivist tvenns konar: fangelsi og varðhald. I hgl. 1869 var refsivist greind í tvo meginflokka: hegningarvinnu og fangelsi. Var síðan greint á milli tvenns konar hegn- ingarvinnu, þ.e. tyftunarhúsvinnu og betrunarhúsvinnu, og ferns kon- ar fangelsis, þ.e. einfalds fangelsis, fangelsis við venjulegt fangavið- urværi, fangelsis við vatn og brauð og ríkisfangelsis. Fangelsi í gild- andi lögum svarar nánast til hégningarvinnu og fangelsis við venjulegt fangaviðurværi, en varðhald til einfalds fangelsis. Vatns- og brauðs- refsing féll niður, enn fremur svokallað ríkisfangelsi. t stað hins síðara getur komið varðhaldsvist (custodia honesta), sbr. 96. og 104. gr. hgl. Sé dæmt í refsivist eftir lögum eldri en alm. hgl. 19/1940, skal breyta tegundum refsivistar eftir reglum 268. gr. hgl. Refsivist skal taka út í hegningarhúsi, sem til þess er ætlað, sam- kvæmt reglum þeim, sem um það skulu settar með reglugerð, sbr. 33. gr. hgl. Um refsivistarstofnanir (fangelsi og vinnuhæli) eru ákvæði í alm. hgl. (2. mgr. 16. gr. og 43. gr.), en þó einkum í 1. 38/1973, um fangelsi og vinnuhæli. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.