Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 60
hiyggnum og sléttum suðaustur af landinu. Svo sem áður er sagt eru hugsanleg mörk lögsögu okkar þar allt að 350 sjómílur. Við vitum enn allt of lítið um jarðfræði og auðlindamöguleika þessa svæðis. Því er fyllilega tímabært að hefja þar þegar þær kannanir, bæði jarðfræði- legar og lögfræðilegar, sem gætu orðið grundvöllur réttinda okkar þar á næstu árum. (Grein þessi birtist upphaflega í Morgunblaðinu 15. ágúst síðastliðinn). MÁLÞING DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS 1979 Laugardaginn 19. maí s.l. var haldið málþing í Lögbergi á vegum Dómara- félags Islands um dómstólaskipunina og hugmyndir um breytingar. Formaður félagsins dr. Ármann Snævarr hæstaréttardómari setti þingið kl. 10. og kynnti fyrsta frummælanda Mogens Hornslet dómara við 0stre Landsret í Danmörku. Hornslet flutti síðan ítarlegan fyrirlestur um dönsku dóm- stólaskipunina og hugmyndir um breytingar á henni. Máli hins danska dómara var afar vel tekið, en til glöggvunar og frekari skýringar léí hann dreifa meðal þátttakenda 6 fylgiskjölum, sem innihéldu nokkur aðalatriði danskra laga um dómstólaskipunina og svið dómstólanna hvers um sig. Tók nú við stjórn Hrafn Bragason borgardómari, en næstur tók til máls Björn Sveinbjörnsson hæstaréttardómari, formaður réttarfarsnefndar. Hann ræddi um frumvörp þau, sem nefndin hefur samið og miða að breytingum á dómstóla- skipuninni og réttarfarslögum. Eftir inngangsorð sín fjallaði Björn ítarlega um hugmyndir þær sem lögréttufrumvarpið er byggt á svo og reifaði hann helstu nýmæli í frumvarpinu. Að lokum lýsti hann viðtökum þeim sem lögréttufrum- varpið hefði fengið og horfum um framgang þess. Þá tók til máls Magnús Thoroddsen borgardómari. Megin atriðið í máli hans var það, að menn skyldu varast að hrapa að breytingum á dómstólaskipuninni. Lýsti hann andstöðu sinni við lögréttuhugmyndina og færði rök fyrir þeirri afstöðu sinni. Magnús endaði mál sitt með að ræða hugmyndir sínar um ýmsar lagfæringar og breytingar á núverandi dómstólaskipan. Síðastur frummælenda var Böðvar Bragason sýslumaður. Ræddi hann I byrjun þær tvær megin forsendur, sem réttarfarsnefnd hefði haft að leiðar- Ijósi við frumvarpasmíð sína, þ.e. greiðari meðferð dómsmála og frekari að- 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.