Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 18
Hjalti Zóphóníasson deildarstjóri: AÐGANGUR MÁLSAÐILA AÐ GÖGNUM MÁLSINS EFNISYFIRLIT: I. Inngangur. ..............................................140 II. Rök fyrir almennum aðgangi að upplýsingum ...............141 III. Aðgangur málsaðila að gögnum málsins.....................142 A. Núverandi ástand......................................142 B. Aðgangur aðila máls að gögnum í réttarfarinu........143 C. Ýmis lög, sem fjalla að einhverju leyti um að- gang málsaðila að gögnum málsins..................... 144 D. Frumvarp um aðgang að upplýsingum hjá almannastofnunum ..................................146 I. INNGANGUR. Ef menn hugleiða og bera saman þær ákvarðanir, sem stjórnvöld taka annars vegar og dómstólar hins vegar, leikur enginn vafi á því, að ákvarðanir stjórnvalda eru iðuléga afdrifaríkari og varða almenn- ing yfirleitt mun meira en ákvarðanir, sem dómstólar taka í dómum sínum. Það má því teljast harla undarlegt, að enn skuli ekki vera til almennar reglur um málsmeðferð hjá stjórnvöldum á sama hátt og hjá dómstólum. Á síðustu áratugum hafa verið settar reglur á Norðurlöndunum um málsmeðferð hjá stjórnvöldum. Þessar reglur eru nokkuð mismun- andi eftir löndum, og mislangt er gengið í þeim. Annar frummælandi í dag reifar sjónarmið með og á móti lögfest- ingu reglna um almenna málsmeðferð hjá stjórnvöldum. Tel ég því óþarft að fjalla nánar um þær. Sjálfur tel ég að setja þurfi sérstök stjórnsýslulög um málsmeðferð í stjórnsýslunni, þar sem kveðið verði á um vanhæfi stjórnvalda, málskot, o. fl. Eitt þeirra atriða, sem fjalla þarf um, er reglur um aðgang aðila máls að gögnum málsins. Tvívegis hafa verið lögð fram á Alþingi á síðustu árum lagafrumvörp um aðgang að upplýsingum hjá almanna- 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.