Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 38
Hjálmar Vilhjálmsson: LAGA-ÚLFLJÓTUR i. I Islendingasögum er Úlfljóts getið á nokkrum stöðum. Tilvitnanir hér í sögurnar eru gerðar í safn það, sem Guðni Jónsson magister bjó til prentunar. 1 2. kafla Islendingabókar segir frá því, að austrænn maður, að nafni Úlfljótur hafi fyrst haft lög lít hingað úr Noregi. Lög þessi voru við hann kennd og nefnd Úlfljótalög. Hann var austur í Lóni segir þar. í kafla þessum segir ennfremur, að Úlfljótur hafi átt fóstbróður, Grím geitskör, Grímur kannaði Island allt að ráði Úlflj óts áður en Alþingi var átt. I 3. kafla segir, að Alþingi hafi verið sett að ráði Úlfljóts og allra landsmanna þar sem það er nú. Jafnframt er minnst á Kjalarnesþing, sem Þorsteinn sonur Ingólfs Arnarsonar hafi haft áður en Alþingi kom til sögunnar. I sama kafla er gefið í skyn, að Úlfljótur hafi verið lög- sögumaður (I, 3-5). I Landnámabók er Úlfljóts getið á tveimur stöðum. Þar segir, að Helgi magri hafi gefið Þóru dóttur sína Gunnari syni Úlfljóts er lög hafði út (I, 161). Ennfremur er sagt frá landnámi Þórðar skeggja, sem fór til Islands og nam land í Lóni fyrir austan Jökulsá á milli árinnar og Lóns- heiðar og bjó í Bæ tíu vetur eða lengur. Þegar hann frá um öndvegis- súlur sínar fyrir neðan Heiði í Leiruvogi réðst hann vestur og seldi þá Lónlönd Úlfljóti, er lög flutti út hingað (I, 189). í Þorskfirðingasögu segir um sætt nokkra, að hún hafi ekki verið í saksóknir færð, því að þessi tíðindi hafi oi'ðið fyrr en Úlfljótur flutti lög til Islands út (IV, 370). I Þórðar sögu Hreðu, 1. kafla, um ætt Hörða-Kára og Úlfljótslög, er getið barna Ketils Hörðu-Kára. Hann var ágætur maður og réði fyrir Upplöndum. Hann átti mörg börn. Meðal þeirra voru: Þorleifur inn spaki og Þóra, móðir Úlfljóts, er lög hafði út til Islands. Enn segir í kafla þess- um, að Úlfljótur hafi haft út lög til íslands, að ráði Þorleifs ins spaka, 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.