Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 3
ÍIMAIUT— — IÍK.I H I IH Via 3. HEFTI 35. ÁRGANGUR NÓVEMBER 1985 VINNUBRÖGÐ VIÐ LAGASETNINGU Engin fræðileg eða skipuleg umfjöllun hefur átt sér stað hér á landi um undirbúning og tilhögun lagasetningar, hvorki á vegum lagadeildar Háskól- ans né annars staðar i þjóðfélaginu. Er þá einkum átt við undirbúning og samningu lagafrumvarpa, áður en þau eru lögð fram á Alþingi. Um meðferð mála á Alþingi er fjallað m.a. í stjórnskipunarrétti. Könnun á lagasetningar- starfi er víða sinnt við erlenda háskóla sem sjálfstæðri fræðigrein. Er þar fjall- að bæði um efni og form lagasetningar, enda eru sett lög meginundirstaða réttarframkvæmdar, lögvísinda og þjóðfélagsins almennt. Einstakir alþingis- menn leita gjarna aðstoðar hjá starfsmönnum Alþingis um lagatæknileg atriði eða hjá kunningjum sínum og flokksmönnum. Einnig munu starfsmenn þing- flokkanna aðstoða, eftir þvf sem þeir hafa tök á. Um stjórnarfrumvörp gegnir nokkuð öðru máli. Sum þeirra eru unnin af sérfræðinganefndum, en önnur ekki. Þá ber það við, að frumvörp séu samin af sérfræðingum eða kunnugum á á viðkomandi sviði, án þess að nokkur komi nærri, sem hefur yfirsýn yfir stefnu og samhengi í löggjöf og þekkingu á lagatæknilegum atriðum. Laga- smíð einkennist oft af tilviljanakenndum vinnubrögðum og ósamræmi. Sama er að segja um allt kynningarstarf í þágu almennings um efni laga. Um nokkur þessara vandamála er fjallað f forystugrein hér í tímaritinu (3. hefti 1976) und- ir heitinu Lagasmíð. Því miður hefur Iftið áunnist, sfðan sú grein var rituð. Aðalviðfangsefnin á þessu sviði eru þrjú, þ.e. hvað lög eigi að fjalla um, hverjir eigi að undirbúa þau og hvernig þau eigi að vera úr garði gerð. Fyrst og fremst er hér um réttarpólitískt viðfangsefni að ræða, en jafnframt þyrfti að kanna með aðferðum félagsfræði og stjórnmálafræði, hvernig þessum atriðum er í raun háttað. 1) Um efni laga verða fáar ieiðbeiningarreglur gefnar. Það ræðst m.a. af hugarstefnum, þróun atvinnuhátta og pólitfskum vilja á hverjum tíma. Könn- un á löggjafarstarfinu hefur verið vanrækt að þessu leyti, og almenn sam- ræmd löggjafarstefna er því vandfundin. Oftrú á lögum er algeng meðal al- mennings og stjórnmálamanna. Það gleymist oft, að vandamál verða trauðla leyst með lögum, ef fé skortir til framkvæmda og ef áhuga eða getu vantar til að framfylgja lögunum. Slík lagaákvæði hafa, þegar best lætur, táknrænt 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.