Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 45
Þórunn J. Hafstein deildarstjóri: ALÞJÓÐASÁTTMÁLAR Á SVIÐI HÖFUNDARÉTTAR Það meginsjónarmið sem liggur höfundaréttindum til grundvallar er að skapa höfundum þá starfsaðstöðu og það fjárhagslega öryggi að þeir geti sinnt hugverkasköpun sinni og þar með eflt menningarlíf þjóðanna. Enn hafa þjóðir heims ekki fundið aðra heppilegri leið en þá að veita höfundum einkarétt á afnotum hugverka sinna til þess að ná fram þessu meginsjónarmiði. Einkaréttur höfunda á ýmiss konar afnotum af verkum þeirra er einmitt megininntak höfundaréttar í flestum ríkjum. Við lifum á tímum örrar tækniþróunar. Breyting hefur orðið á menn- ingarlegri afstöðu fólks, breyting sem ögrar mótuðum réttarviðhorf- um á flestum sviðum. Ný tækni hefur leitt til nýrra tjáningarmögu- leika, nýrra afþreyingarsiða, nær óþrjótandi möguleika á fjölföldun hugverka og háþróaðrar fjölmiðlatækni sem þekkir engin takmörk. Er nokkur furða þótt spurt sé: „Er höfundaréttur ekki úrelt fyrirbæri?“ Til þess að koma í veg fyrir að höfundaréttur dagi uppi sem nátttröll í nútímasamfélagi leitast þjóðir heims nú við að bregðast við breyttum félagslegum og efnahagslegum aðstæðum með því að vinna sameigin- lega að höfundaréttarmálum. Markmiðið er að vernda á svo virkan og samræmdan hátt sem kostur er rétt höfunda til verka sinna á sviði bómennta og lista. Fjölmargir alþjóðasáttmálar hafa verið gerðir á sviði höfundaréttar, en þeirra merkastir eru Bernarsáttmálinn og Genfarsáttmálinn. Verð- ur nú gerð stuttlega grein fyrir þessum sáttmálum, en einnig verður hér getið urn Rómarsáttmálann sem fjallar um vernd listflytjenda. BERNARSÁTTMÁLINN. Bernarsáttmálinn sem er elsti og um leið merkasti sáttmálinn á sviði höfundaréttar var gerðui' í Bern árið 1886. Þau níu ríki sem þá stóðu 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.