Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 5
Arnljótur Björnsson prófessor: NÝJU SIGLINGALÖGIN VI SJÓVEÐ EFNISYFIRLIT 1. Inngangur ......................................................... 67 2. Einkenni sjóveðs................................................... 69 3. Andlag sjóveðréttar ............................................... 70 4. Kröfur, sem tryggðar eru með sjóveðrétti í skipi 72 5. Skuldarar, sem sjóveðsreglur gilda um.............................. 74 6. Rétthæð sjóveðs í skipi og forgangsreglur.......................... 76 7. Lok sjóveðréttar í skipi .......................................... 77 8. Haldsréttur samkvæmt 200. gr. siglingalaga . 80 9. Lagaskilareglur ................................................... 81 10. Sjóveðréttur í farmi.............................................. 82 11. Ýmis ákvæði í 208.-214. gr. siglingalaga.......................... 84 12. Samningsveðréttur í skipi......................................... 84 13. Fyrning kröfuréttar .............................................. 85 14. Efni i stuttu máli................................................ 85 Heimildir ........................................................... 87 Hæstaréttardómar .................................................... 88 1. INNGANGUR Reglur íslensks réttar um sjóveð í skipi eða farmi eru í 11. kafla sigll. 1985. Þar eru líka fáein ákvæði um samningsveðrétt og haldsrétt í skipi. Kaflinn skiptist í eftirfarandi undirkafla: (1) Sjóveðréttur og önnur réttindi í skipum, (2) Sjóveðréttur í farmi og (3) Ymis ákvæði. Mikilvægustu reglur kaflans varða sjóveðrétt í skipi og er meginefni ritgerðar þessarar almenn greinargerð um þær. Einnig verður stuttlega fjallað um sjóveðrétt í farmi, haldsrétt eftir 200. gr. sigll. og nokkur önnur atriði 11. kafla. Æskilegt væri, að réttarreglur um veðrétt í skipum væru eins meðal flestra eða allra siglingaþjóða heims. Alþjóðasamningar um sjóveð, sanmingsveð og annars konar veðrétt í skipum hafa ekki náð nægi- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.