Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Blaðsíða 42
\í' vellvangi Arnljótur Björnsson prófessor: HÆSTARÉTTARDÓMUR 1S87, 587 Hvernig ber að haga frádrætti slysastryggingarfjár o. fl. í skaðabótamáli, þegar sök er skipt? I Hásetinn Ó slasaðist við vinnu sína á fiskiskipinu Bryndísi, sem G h/f gerði út. Ó var alllengi óvinnufær. Varanleg örorka hans vegna slyssins var metin 25%. G h/f greiddi Ó laun í tiltekinn tíma eftir slysið samkvæmt reglum kj arasamnings og sjómannalaga um kaup í slysaforföllum (slysalaun). Auk þess fékk Ó bætur vegna slyssins frá Tryggingastofnun ríkisins (sbr. 4. kafla laga nr. 67/1971 um almanna- tryggingar), svo og vátryggingarbætur frá slysatryggingu sjómanna, en um hana eru ákvæði í kjarasamningi og siglingalögum. Ó höfðaði mál gegn G h/f og krafðist fébóta eftir reglum skaðabótaréttar. Úr- slit málsins urðu þau í Hæstarétti, að G h/f var dæmt til að bæta Ó tjónið að hálfu. Að þessum dómi stóðu þrír dómarar. Héraðsdómur hafði hins vegar sýknað útgerðarmann og tveir af fimm dómendum Hæstaréttar komust að sömu niðurstöðu. Fjártjón Ó að frádregnum bótum frá Tryggingastofnun ríkisins (99.500 kr.) var metið 1.230.000 kr. og bætur vegna miska 150.000 kr. Hæstiréttur reiknar tjónið að öðru leyti þannig: Bætur fyrir fjártjón (að frádregnum 99.500 kr.) . . 1.230.000 kr. 50% vegna eigin sakar tjónþola ................. 615.000 kr. -r- slysalaun frá G h/f (53.000 kr.) og bætur frá 615.000 ki. slysatryggingu sjómanna (79.500 kr.)............ 132.500 kr. Bætur fyrir fjártjón alls .......................... 482.500 kr. Miskabætur 50% af 150.000 kr........................ 75.000 kr. Bætur alls (auk vaxta og málskostnaðar) ............ 557.500 kr. 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.