Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Blaðsíða 9
Ragnar Adalsteinsson er hœstaréttarlögmadur i Reykjavík Ragnar Aðalsteinsson: ALÞJÓÐLEGIR MANNRÉTTINDASÁTTMÁLAR OG ÍSLENSKUR LANDSRÉTTUR 1. VIÐFANGSEFNIÐ A undanförnum árum hafa gengið nokkrir dómar í Hæstarétti þar sem reynt hefur á stöðu þjóðréttarsamninga í íslenskum landsrétti. Dómar þessir hafa vakið umræðu í hópi lögfræðinga um stöðu þjóðréttarreglna almennt í íslenskum rétti. I febrúar 1989 birtist ítarleg greinargerð eftir Stefán M. Stefánsson prófessor um þessi mál undir heitinu „Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamn- inga“, þar sem meginniðurstöður höfundar eru þær, að þjóðréttarsamningar fái ekki sjálfkrafa lagagildi hér á landi nema þeim sé veitt slíkt gildi með löggjöf.1 Dómstólar, stjórnvöld og þegnar verði að fara eftir landslögum þar til þeim hefur verið breytt með lögformlegum hætti. Höfundur bætir því reyndar við, að úr áhrifum þessara reglna hafi dregið verulega og að dómstólar og stjórnvöld muni leitast við að skýra gildandi rétt í samræmi við slíkan samning eftir því sem 'nnt er. Það er ætlun höfundar þessara orða að koma á framfæri nokkrum athuga- semdum í framhaldi af sjónarmiðum Stefáns M. Stefánssonar og dóms Hæsta- réttar 9. janúar 1990 í máli ákæruvaldsins gegn Guðmundi Breiðfjörð Ægissyni, en með þeim dómi var ákvæðum íslenskra réttarfarsreglna um meðferð dómsvaldsins í héraði vikið til hliðar. Hugmynd mín er sú, að freista þess að taka 'Stefán M. Stefánsson: Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.