Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Blaðsíða 49
Pórður S. Gunnarsson lauk lagaprófifrá Háskóia íslands í júní 1975. Stundaði framhaldsnám við Oslóarháskóla 1981 á sviði löggjafar um óréttmœta viðskiptahœtti. Full- trúi hjá Eyjólfi Konráði Jóssyni hrl. og Hirti Torfasyni hrl. 1975-1980. Hefur rekið iögfræðiskrifstofu í Reykja- víksíðan 1980. Hdl. 1977oghrl. 1982. Stundakennari við viðskiptadeild Háskóla íslands 1977-1981. Þórður S. Gunnarsson: INNLAUSNARRÉTTUR EIGENDA SKÍRTEINA EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HUGTAKIÐ VERÐBRÉFASJÓÐUR 3. HLUTDEILDARSKÍRTEINI 4. INNLAUSNARRÉTTUR 1. INNGANGUR Hinn 15. apríl 1989 tóku gildi hér á landi lög nr. 20 frá 4. apríl 1989 um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði (hér eftir auðkennd sem VVL eða lögin). í lögunum er að finna ítarleg og mikilsverð lagaákvæði um svonefnda verðbréfa- miðlun, verðbréfafyrirtæki og verðbréfasjóði og atriði þeim tengd en eins og kunnugt er hefur verðbréfaviðskiptum utan innlánsstofnana, fyrir milligöngu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækj a, og verðbréfasj óðum vaxið m j ög fiskur um hrygg hér á landi á undanförnum árum ekki síst starfsemi verðbréfasjóða en þeir fóru fyrst að hasla sér völl hér á landi á árinu 1985. Hinn 1. júní 1990 námu heildareignir íslenskra verðbréfasjóða 11.550 milljónum króna og er ljóst að verðbréfasjóðir eru orðnir mjög mikilvægur þáttur á íslenskum fjárfestingar- og verðbréfamarkaði. Grein þessi, sem fjallar aðallega um innlausnarrétt eigenda svonefndra hlutdeildarskírteina, er að mestu samhljóða erindi sem höfundur flutti á fundi hjá Lögfræðingafélagi íslands hinn 4. apríl s.I. HLUTDEILDAR- 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.