Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 23
Páll Hreinsson erfulltrúi yfirborgardómarans í Reykjavik. Hann hefurfrá hausti 1990 laglstund á stjórnsýslurétt við Háskólann i Kaupmannahöfn. Hannernú stundakennari í kröfu- ogstjórnsýslurétti við lagadeild Háskóla íslands. Páll Hreinsson: TILKYNNINGASKYLDA VÍXILHAFA VIÐ GREIÐSLU- FALL VÍXILS EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. I' HVAÐA TILVIKUM SKAL TILKYNNA? 3. HVAÐ SKAL TILKYNNA? 4. Á HVERJUM HVÍLIR TILKYNNINGASKYLDAN? 5. HVERJUM SKAL TILKYNNA? 6. HVENÆR SKAL TILKYNNA? 7. MEÐ HVAÐA HÆTTI SKAL TILKYNNA? 8. SÖNNUNARBYRÐI FYRIR t>VÍ AÐ TILKYNNINGASKYLDU HAFI VERIÐ FULLNÆGT 9. RÉTTARÁHRIF PESS ÞEGAR TILKYNNINGASKYLDU ER EKKI FULLNÆGT 10. BÓTASKILYRÐI 11. HVERNIG VERÐUR BÓTAKRÖFU KOMIÐ FRAM? 12. HVAÐ ÞARF TJÓNÞOLI AÐ SANNA? 13. TILKYNNINGASKYLDA SKV. 42. GR. TÉKKALAGANNA 14. FRAMKVÆMD VIÐ TILKYNNINGAR HJÁ BÖNKUM OG SPARISJÓÐUM 14.1. Tilkynningar vegna greiðslufalls víxils 14.2. Tilkynningar vegna greiðslufalls tékka 15. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Við samþykki víxils verður greiðandi víxilskuldari og þar með aðalskuldarinn. Um leið verður víxilskylda allra annarra víxilskuldara varaskylda.1 Aðrir víxilskuldarar mega þannig almennt búast við því að samþykkjandi muni greiða víxilinn og að víxilhafi öðlist því ekki lögmæta ástæðu til að ganga að þeim skv. 1 Ólafur Lárusson: Víxlar og tékkar, 48. 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.