Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1993, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1993, Blaðsíða 7
Arnljótur Björnsson er prófessor við lagadeild Háskóla islands Arnljótur Björnsson: STUTT YFIRLIT UM SKAÐABÓTASKYLDU LÖG- MANNA OG ÖNNUR BÓTAÚRRÆÐI EFNISYFIRLIT 1. UMHEIMILDIR 2. VIÐFANGSEFNIÐ 3. NOKKUR EINKENNI STARFSÁBYRGÐAR LÖGMANNA 4. SAKARREGLAN 5. VINNUVEITANDAÁBYRGÐ 6. VÍÐTÆKARI BÓTAREGLUR 7. SÖK TJÓNPOLA OG SAMNINGSÁKVÆÐI UM UNDANPÁGU FRÁ BÓTAÁBYRGÐ 8. TJÓNIÐ SJÁLFT 9. ÁBYRGÐARTRYGGING 10. VÁTRYGGING GEGN FJÁRDRÆTTI O.FL. 11. ÁBYRGÐARSJÓÐUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS 12. SAMANTEKT 1. UM HEIMILDIR Lítið íslenskt efni er til ritað um skaðabótaábyrgð lögmanna. Helst má nefna tvær greinar, sem Benedikt Sigurjónsson ritaði í Tímarit lögfræðinga. Hin fyrri birtist í 6. árg. 1956 (bls. 65-76) og nefnist „Um fébótaábyrgð lögmanna", en hin síðari „Ábyrgð lögmanna“, birtist í 20. árg. 1970 (bls. 103-116). í síðari greininni er einnig fjallað um refsiábyrgð lögmanna. í báðum greinunum eru allítarlegar tilvitnanir til íslenskra dóma. Um bótaábyrgð lögmanna hafa ekki fallið margir dómar hér á landi. Mun nokkurra þeirra getið hér á eftir. Veigamesta norræna ritið á þessu sviði er bókin „Advokatansvaret“ eftir A. Vinding Kruse, en 6. útgáfa hennar birtist í Kaupmannahöfn á árinu 1990 (útgefandi er Jurist- og 0konomforbundets forlag). í bókinni er getið norrænna rita, sem máli skipta um ábyrgð lögmanna. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.