Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Blaðsíða 36
Á VÍÐ OG DREIF AÐALFUNDUR L.M.F.Í. 26. MARS 1993 Á aðalfundi Lögmannafélags íslands í mars s.l. flutti Ragnar Aðalsteinsson, formaður L.M.F.Í., skýrslu stjórnar. Minntist hann í upphafi þriggja félags- manna, sem látist höfðu á starfsárinu, þeirra Ágústar Fjeldsted, hrl., annars tveggja heiðursfélaga L.M.F.Í., Kristins Einarssonar, hrl. og Stefáns Sigurðs- sonar, hdl. Formaður greindi næst frá stjórn L.M.F.Í. en hún var þannig skipuð á starfsárinu að formaður var Ragnar Aðalsteinsson, hrl.. varaformaður Oskar Magnússon, hrl., gjaldkeri Ásdís Rafnar, hdl., ritari Sigurður G. Guðjónsson, hrl. og meðstjórnandi Árni Vilhjálmsson, hrl. í september 1992 fór Árni Vilhjálmsson úr stjórninni er hann hóf störf hjá Eftirlitsstofnun EFTA íBrussel. í stað hans kom inn í stjórnina Andri Árnason, hdl. og átti hann þar fast sæti síðan. Varamenn í stjórn voru Bjarni G. Björgvinsson, hdl., Ingólfur Hjartar- son, hrl. og auk þeirra Andri Árnason, þar til hann tók sæti í aðalstjórninni. Á aðalfundinum var kosin ný stjórn. Ragnar Aðalsteinsson, hrl.. var endur- kosinn sem formaður til eins árs og auk hans voru kosnir í aðalstjórnina þeir Guðni Á. Haraldsson, hrl. og Ingólfur Hjartarson, hrl., til tveggja ára og Andri Árnason, hrl., til eins árs. Áfram situr í aðalstjórninni Ásdís Rafnar, hdl., en hún var kosin til tveggja ára á aðalfundinum 1992. í varastjórn voru kosin til eins árs Ásgeir Magnússon, hdl., Bjarni G. Björgvinsson, hdl. og Valborg Kjartans- dóttir, hdl. Formaðurinn greindi frá því að á starfsárinu hefði stjórnin haldið 38 fundi og hefðu verið bókaðir á þeim alls 413 dagskrárliðir (á móti 44 fundum og 377 dagskrárliðum á starfsárinu þar á undan). Stjórn félagsins hefðu borist 58 kæru- og ágreiningsmál, sem væri nokkur fjölgun frá síðasta starfsári, auk þess sem afgreidd hefðu verið 16 mál, sem borist hefðu fyrir síðasta aðalfund. Reyndar 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.