Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Blaðsíða 35
Pétur Kr. Hafstein hœstaréttardómari Pétur Kr. Hafstein: HÆSTARÉTTARDÓMARAR i. Hæstiréttur íslands var stofnaður með lögum nr. 22/1919. Samkvæmt þeim skyldu dómstjóri og fjórir meðdómendur skipa dóminn. Mátti þá eigi setja dóm með færri dómendum en fimm. Fyrstu dómarar Hæstaréttar urðu Kristján Jónsson, Halldór Daníelsson og Eggert Briem, sem allir höfðu verið dómendur Landsyfirréttarins, Lárus H. Bjarnason prófessor og Páll Einarsson sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri. Sá síðastnefndi tók þó ekki sæti sitt í réttinum fyrr en 10. maí 1920, en Ólafur Lárusson prófessor gegndi dómstörfum óslitið í hans stað frá 16. febrúar til þess dags. Kristján Jónsson, dómstjóri í Lands- yfirrétti, var í öndverðu skipaður dómstjóri í Hæstarétti og gegndi því embætti til æviloka. Hæstarétti var í upphafi tryggð nokkur íhlutun um það, hverjir gætu hlotið skipun í embætti dómara við réttinn. I lögum nr. 22/1919 var það meðal dóm- araskilyrða, að umsækjandi hefði sýnt það með því að greiða fyrstur dóms- atkvæði í fjórum málum, og væri að minnsta kosti eitt þeirra einkamál, að hann væri hæfur til þess að skipa sæti í dóminum. Fyrstu dómaramir vom undanþegnir þessu ákvæði. Það kom aldrei til framkvæmda, en aðeins einn maður var skipaður hæstaréttardómari í gildistíð þess, dr. Einar Amórsson árið 1932. Hann þótti hafa verið búinn að leysa hið svonefnda dómarapróf margfaldlega af hendi, þar sem hann hafði þá þegar verið dómari í 49 málum í Hæstarétti. Þetta skilyrði var afnumið með lögum nr. 111/1935, sbr. lög nr. 112/1935. Þá var tekin upp sú skipan, sem enn er lögbundin, að leita skal umsagnar Hæstaréttar um dómaraefni, áður en dómaraembætti er veitt. Dómurum Hæstaréttar var fækkað í þrjá með lögum nr. 37/1924, og skyldi fækkunin koma til framkvæmda, er sæti einhvers dómaranna losnaði næst. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.