Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 45
Ingibjörg Benediktsdóttir er héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur Ingibjörg Benediktsdóttir: STJÓRN ÞINGHALDS, SÓKN OG VÖRN í OPINBERUM MÁLUM1 L Það nýmæli varð við setningu laga nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála að sækjanda í opinberu máli skal vera viðstaddur öll þinghöld, sbr. 123. gr. laganna, en þar segir að máli verði ekki lokið og skýrslur ekki teknar ef ákær- andi sækir ekki þing. Ber dómara samkvæmt ákvæðinu að þingfesta málið og ákveða nýtt þinghald, ef þingsókn fellur niður af hálfu ákæruvalds. Nýmælið er í samræmi við þá þróun að hverfa að mestu frá rannsóknarréttarfari, þar sem dómarinn er í senn rannsóknarmaður, ákærandi og dómari, yfir í ákæruréttarfar, þar sem dómarinn er hlutlaus aðili, en ákærandi flytur málið gegn hinum ákærða. 12. mgr. 123. gr. er þó undantekningarákvæði, sem heimilar dómara að ljúka máli þrátt fyrir fjarveru ákæranda. Er það í þeim tilvikum ef ákærði kemur fyrir dóm og skilyrði eru til að ljúka málinu með viðurlagaákvörðun eða samkvæmt 125. gr. laganna. Er dómara þá heimilt að ljúka málinu, þrátt fyrir fjarveru saksóknara, enda hafi hann mætt við þingfestingu málsins. Ekki er mér kunnugt um að í framkvæmd hafi þessu ákvæði verið beitt, enda mæta sækjendur undantekningarlaust í þau þinghöld, sem þeir hafi verið boðaðir til, því þinghöld eru ákveðin í samráði við þá. 1 Grein þessi er samstofna erindi sem höfundur flutti á Dómsmálaþingi 1995. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.