Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 97

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 97
A VIÐ OG DREIF FRÁ DÓMARAFÉLAGI ÍSLANDS Um aðalfund 2002 og starfsárið 2001-2002 I Aðalfundur Dómarafélags íslands árið 2002 var haldinn í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, Reykjavík, föstudaginn 15. nóvember 2002. Þar var Helgi I. Jónsson héraðsdómari endurkjörinn formaður félagsins en aðrir í stjóm voru kjörin Finnbogi H. Alexandersson héraðsdómari, Hervör Þorvaldsdóttir héraðs- dómari, Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari og Ingibjörg Benediktsdóttir hæsta- réttardómari. Eggert Óskarsson héraðsdómari gaf ekki kost á sér til endurkjörs. í varastjóm vom kjörin Freyr Ófeigsson dómstjóri og Greta Baldursdóttir héraðs- dómari. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum gerði Sigurður Tómas Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómstólaráðs, grein fyrir tillögum ráðsins um breytingu á lögum um dómstóla. Einnig ræddi Sigurður um þróun málafjölda frá árinu 1992 og fjárveitingar til dómstóla. Að því loknu fjölluðu héraðsdómaramir Helgi I. Jónsson og Skúli J. Pálmason um sáttaumleitanir fyrir dómi. Gerði Helgi grein fyrir fyrirkomulagi sáttaumleitana fyrir dómstól- um í Noregi og Skúli ræddi hvemig hann teldi best að bera sig að til að sættir næðust. Stjóm félagsins hélt fyrsta fund sinn þriðjudaginn 10. desember sl. og var þá Hjördís Hákonardóttir kjörin varaformaður, Hervör Þorvaldsdóttir ritari, Finn- bogi Alexandersson gjaldkeri og Ingibjörg Benediktsdóttir meðstjómandi. II Árlegt jólahlaðborð félagsins með Lögfræðingafélagi íslands og Lögmanna- félagi íslands var samkvæmt venju haldið í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtu- daginn 6. desember. Þar flutti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra gamanmál og fórst það bráðvel úr hendi. Félagið hélt hádegisverðarfund 22. febrúar sem bar yfirskriftina: Ákvörðun viðurlaga vegna umferðarlagabrota. Þar flutti formaður félagsins erindi Halldórs Halldórssonar héraðsdómara um fundarefnið þar sem Halldór var veðurtepptur í heimabyggð sinni. Þá talaði Bogi Nilsson ríkssaksóknari og færði meðal annars fram rök fyrir stighækkandi ökuréttarsviptingu eftir áfengismagni. Þá hélt félagið hádegisverðarfund 26. apríl þar sem Viðar Már Matthíasson prófessor fjallaði um frumvarp til laga um fasteignakaup. Gerði prófessorinn grein fyrir ýmsum nýmælum í frumvarpinu sem nú er orðið að lögum og útskýrði þau og fór yfir frumvarpið í heild. Fundarmenn voru 20. Arlegt málþing félagsins og Lögmannafélags íslands var haldið í Eldborg, húsi Hitaveitu Suðumesja við Svartsengi (Bláa lónið), 7. júní 2002. Þar var fjallað um efnið: Glæpur og refsing. Þingið hófst kl. 10 með setningarávarpi 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.