Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Blašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Vķsir


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Blašiš

						Átakalaus verkfallsvakt.
(Úr höfuðvfgi verk-
fallsvaröa.)
- Viö fáum líklega
aö komast í tæri við þá.
- sagöi Guömundur J.
Guðmundsson, þar sem
tíðindamenn blaðsins
hittu hann umkringdan
hópi verkfallsvarða £
höfuðstöðvum þeirra £
Höfðatúni í gær.
Hann hafði verið
inntur eftir því, hvað
væri að frétta af
flutningabifreiðum, sem
vitað ..var til, að væru
á leiðinni til Reykja-
víkur með vörur. Það
var ekki alveg ljóst,
hvort á leiðinni væru
tveir eða fleiri bflar,
en einn hafði lagt af
stað frá Otto Laugdal £
fyrradag og hafði verið
væntanlegur £ fyrri-
nótt, en einhvers staðar
á leiðinni höfðu verk-
fallsverðir tapað af
honum.
Guðmundur brosti hæg-
látlega um leiö og hann
sagði þetta. Það var
ekki annaö að finna á
honum, en að hann byggist
ekki við neinum átökum,
þótt þeir hittust, verk-
fallsverðir og flutn-
ingabflstjórarnir, enda
sagði hann, að engin
átök hefðu átt sév stað,
þar sem verðirnir höfðu
tekið fram fyrir
hendurnar á verkfalls-
brjótum og hvergi væri
blika á lofti.
i
Af £byggnum svip
manna hans - þarna
voru um 10 0 manns -
mátti ráða, að þeir
hefðu sinn viðbúnað
og mundi berast
nj6sn af flutninga-
bflunum, ef nálguðust
þeir bæinn. 5 0 þeirra
voru til taks á
vöktum, ef einhvers
staðar væri ætlunin
að brjóta verkbannið.
í fyrradag
stöðvuðu þeir flutn-
ingabifreið, sem kom
fra Snæfellsnesi fermd
kjöti, án nokkurra
átaka, en þó ekki mát-
mælalaust. Þeir, sem
höfðu með kjötið og
flutningabifreiöina
að gera, höfðu á orði
að íáta setja lögbann
á aðgerðir verkfalls-
varða, en £ gær
sættust aðilar á, að
eigendurnir fengu aö
setja kjötið £ geymslur
sxnar, en verkfalls-
verðir héldu eftir
lyklinum að geymslunni.
"Kóka-kóla"-menn
voru að keyra út f
dag og við stöðvuðum
þá á Miklubraut."
sagði Kristinn
Kristinsson, einn
verkfallsvarða. Þetta
skeði á vaktinni hans,
f hádeginu í gær. "Við
tókum af þeim 120
kassa, sem við geymum
hé"r."
Hann sýndi blaða-
mönnunum stæðuna.
"Það fer vel um þá
hérna hjá okkur."
Það hafði gengið
fyrir sig árekstra-
laust, en þar höfðu
brotið verkbannið verk-
stjóri, bílstjóri og
einn meðlima Verzlunar-
félags Reykjav.
"Þetta er friðsælt,
eins og í kirkju."  —
sagði Guðmundur Joð.
LÖGREGLAN HEGGUR SKARÐ í RAÐIR LEYNIVÍNSALA.
Lögreglan handtók fyr
ir helgi leigubílstjóra,
sem hún hafði haft grun-
aðan um sprúttsölu. Fund
ust á heimili hans 6 4
flöskur af áfengi - 24
þeirra ámerktar áfengis-
verzluninni - og við
yfirheyrslur viðurkenndi
maðurinn að hafa stundað
ólöglega sölu áfengis af
og til í nokkur ár.
Það hafði kvisazt
út, að maðurinn seldi
ólöglega áfengi á
heimili sínu og hefði
jafnvel gert svo í
mörg ár. Voru tveir
óeinkennisklæddir lög-
reglumenn sendir á
njésn við húsið og
urðu þeir fljótlega
varir við grunsamlega
miklar mannaferðir.
Á stuttum tíma komu og
fóru einir fimm menn,
sem lögreglunni þóttu
líklegir til þess að
hafa komið þarna í
viðskiptaerindum.
Voru þeir allir tekn-
ir niður á stöð og
reyndust hafa í forum
sínum eina flösku hver.
Við yfirheyrslur við-
urkenndu þeir, að hafa
keypt þarna um kvöld-
ið áfengi af leigubíl-
stjóranum.
Þegar játningar
lágu fyrir, var fengin
húsleitarheimild og
fundust þá í húsi
leigubílstjórans 64
flöskur, auk hinna
fimm. Megnið af þessu
var hollenzkur genev-
er, en einnig nokkuð
af vodka, brennivíní
og ákavfti. 21 flaska
af genever og 3 vodka-
flöskur voru ekki merkt
ar ATVR.
Maðurinn var færð-
ur £ fangageymslur lög-
reglunnar £ Síðumúla
en morguninn eftir var
hann tekinn til nánari
yfirheyrslu. Viður-
kenndi hann, að áfeng-
ið, sem fannst, væri
£ hans eigu, og að hann
hefði stundað þetta af
og til í nokkur ár.
ðmerkta áfenginu gat
hann ekki gert nánar
grein fyrir en svo,
að hann hefði keypt
það af manni, sem hann
Bensini stoliö.
Hagkvæmari innflutningur á olíu.
Viðskiptamálaráðuneytið
hefur í samráði við
olíufélögin og viðskipta-
banka þeirra akveðið, að
skipuð skuli nefnd til a.1
athuga hvort og á hvern
hátt unnt sé að auka hag-
kvæmni við innflutning,
birgðahald og dreifingu
á olíuvörum.
í nefndina hafa verið
tilnefndir eftirtaldir
menn: Svavar Pálsson,
lögg.endurskoðandi,
tilnefndur af hálfu
olíufálaganna. Helgi
Bachmann, viðskipta-
fræðingur, tilnefndur
af hálfu Landsbanka
íslands. Loftur J.
Guðbjartsson, B.A.,
fulltrúi, tilnefndur af
Utvegsbanka íslands.
Kjartan Johannsson,
verkfræðingur, til-
nefndur af hálfu við-
skiptaráðuneytisins og
er hann jafnframt for-
maður nefndarinnar.
Nokkur brögð eru að því,
að menn leggi sig niður
við að stela úr bensín-
geymum kyrrstæðra bif-
reiða þessum dýrmæta
vökva, sem verkfallið
hefur skapað slíkan
skort á. Tveir piltar
sáust á ferli með brúsa
í höndum £ porti bak við
Mjólkursamsöluna, en
voru horfnir á bak og
burt, þegar lögregluna
bar að. Lögreglunni
hafa borizt margar
kvartanir, en illa geng-
ur áð hafa hendur £
hári þeirra, sem þessa
iðju stunda. Varar
hún bfleigendur við þessu
og ráðleggur fólki að fá
ser læst lok á bensfn-
geymana.
ekki bekkti. Hann
var sfðan látinn
laus úr haldi, en
mál hans sent saka-
dómara til frekari
fyrirgreiðslu.
Upp komst um annan
leynivínsala í fyrri-
nótt, þegar þrír ó-
einkennisklæddir lög-
reglumenn sáu hann
selja manni flösku
af áfengi fyrir
utan eitt samkomu-
hús bæjarins. Létu
þeir leynivínsalann
afskiptalausan, en
lögðu allt kapp á,
að hafa hendur £
hári kaupandans.
sem viðurkenndi að
hafa keypt áfengið.
Vínsalinn, sem var
leigubílstjóri,
var ófundinn í gær.
Það slys varð inni í Blesu'
gróf upp úr hádeginu í gær>
að ríðandi maður lenti
fyrir strætisvagni fullum
af fólki. Drapst hestur-
inn strax við árekstur-
inn, en reiðmaðurinn var
fluttur á slysavarðstofuna
og gert að meiðslum hans.
HÍaut hann nokkrar skrám-
ur í andliti og nefbrot.
Sjónarvottum virtist, sem
hann missti stjórn á hest-
inum, bar sem hann reið
lítið eitt á undan vagn-
inum og sneri hesturinn
við á móti bflnum, en
bílstjóranum tókst
ekki að koma í veg fyrir
áreksturinn.


					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4