Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 44

Ægir - 01.12.1997, Blaðsíða 44
Frá námskeiði í notkun skjámyndakerfis. Gunnar Óskarsson, framkvœmdastjóri FTC- Framleiðslutœkni, stendur hér andspœnis nemendum á námskeiðinu og erlendum kennara. Gunnar hefur um árabil selt fyrir- tækjum í matvælaiðnaði ýmis konar tæknibúnað sem auðveldar daglega vinnslu og eftirlit, ekki hvað síst eftir- lit með þeim þáttum sem öllu skipta í jafn viðkvæmum vörum og matvæli eru, þ.e. gerlafjöldi og örverur. Gunnar segir að um margt megi hæla íslensk- um matvælaiðnaði fyrir að vera vel vakandi en þrátt fyrir það telur hann að enn sé nokkuð í langt - og þá ekki hvað síst hjá sjávarútvegsfyrirtækjun- um. „Þeir stjórnendur fyrirtækja sem ekki hafa vakandi auga fyrir, og nýta sér til fulls þá tækni sem í boði er, geta oft á tíðum verið að missa af tekju- möguleika því fjárfesting í tækni getur verið fijót að skila arði. Þetta er stórt mál vegna þess að við horfum upp á þá þróun að fyrirtæki eru í vaxandi mæli að leita út á markað eftir fé og þá eru þau dæmd eftir rekstrarlegri af- komu og ekkert fyrirtæki í hörðu sam- keppnisumhverfi hefur efni á að láta tekjur fram hjá sér fara," segir Gunnar.- „Fjárfesting í tækni getur verið mjög fljót að skila arði66 - segir Gunnar Oskarsson, framkvœmdastjóri hjá FTC Framleiðslutœkni annast sagna finnst mér að oft á tíðum skorti töluvert á faglega ákvarðanatöku þegar stjórnendur fyrirtœkja eru að velta fyrir sér fjár- festingum til að auka við framleiðslu fyrirtœkjanna oggœði hennar. Mér kemur á óvart hversu tregir menn eru að leggja út í fjárfestingar, jafnvel þó oft liggi fyrir traustar niðurstöður út- reikninga sent sýna að fjárfestingin getur borgað sig upp á nokkrum mán- uðumt Það er sií nýja hugsun sem verður að gilda í samkeppnisum- hverfinu að horfa á hversu fljótar fjárfestingar eru að borga sig upp. Þannig eru menn best vakandi," segir Gunnar Óskarsson, framkvœmda- stjóri fyrirtœkisins FTC-Franileiðslu- tœkni. Byrjað með beinhreinsivél Upphaflega byrjaði Gunnar á starf- semi fyrirtækisins í kringum vélbúnað sem tínir bein úr fiskflökum. Þessi búnaður er mikið notaður í laxa- vinnslunum en hefur enn sem komið er ekki náð fótfestu hjá stærri bolfisk- vinnslufyrirtækjunum, þar sem Gunn- ar telur hann þó eiga fullt erindi. „Við getum verið að tala um 4% 44 M3m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.