Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 17

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 17
' ^ Tækni og fiskvinnsla SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Pönnuþrœllinn" er vélbúnaður sem á sjálfvirkan hátt hleður og afhleður plötufrysta í frystihúsum. Störfin við pönnumar hafa fram til þessa ekki þótt þau léttustu í frystingunni en með nýja búnaðinum gjörbreytast þau. Hér er „pönnuþrœll" í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í fullri notkun. Þessi tækjabúnaður er afurð sem varð til í tengslum við hið nýja hús Síldarvinnslunnar. Mynd: JÓH TTvað erfiðustu störfin í hefð- J. A. bundnum frystihúsum er tœkja- vinnan, þ.e. að setja frystipönnur í frystitœki, taka þœr lit og slá úr. Nií er fyrirtcekið Formax í Reykjavtk búið að þróa, í samvinnu við fleiri aðila, svokaUaðan „Pönnuþrœl", en þetta er sjálfvirkur búnaður sem sér um að mata frystitœkin og taka úr og á ein- faldan hátt er frystiblokkunum slegið úr pönnunum án þess að manns- höndin þurfi að konta að tneð nokkrum átökum. Búnaðurinn var hannaður síðla árs 1996 í tengslum við byggingu hins nýja fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað en þar er á ferðinni al- sjálfvirkur búnaður. Nú nýverið var svo settur upp hálfsjálfvirkur búnaður hjá ísfélaginu í Vestmannaeyjum þar sem byggt er á sömu hugmynd. í loðnufrystingunni nú í febrúar fóru afköstin í frystingunni ekki niður fyrir 100 tonn á hverri vakt, en höfðu orðið mest 85 tonn áður. Það er því óhætt að fullyrða að frystigetan hafi verið aukin um 20% frá árinu áður, án þess að frystikerfi hússins hafi verið breytt á nokkurn hátt. Einungis starfsfólki hafði verið fækkað. Hafliði Skúlason, markaðsstjóri hjá Formax hf. segir „Pönnuþrælinn" þann hest sem fyrirtækið veðji helst á um þessar mundir. Fyrirtœkið Formax vekur verðskuldaða athygli hérlendis og erlendis fyrir nýjan tœkjabúnað: „Pönnuþrællinn“ byltingarkennd nýjung í frystihúsunum MGÍR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.