Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 8
Fjarskiptastöðin í Gufunesi er þungamiðjan í starfi strandarstöðvanna: „Tel þjónustu okkar mikils virði fyrir sjófarendur66 - segir Stefán Arndal, stöðvarstjóri TJjarskiptastöðm í Gufunesi er mið- -T stöð fjarskipta við skip, flugvélar í millilandaflugi, auk þess að gegna þýðingarmiklu hlutverki í tilkynn- ingarskyldu skipa og báta. Stefán Arndal, stöðvarstjóri í Gufunesi, segir í sanitali við Ægi að vafalítið muni strandarstöðvarnar fá vaxandi sam- keppni á komandi árum með fjölgun gervilmattakerfa og aukinni fram- leiðslu og notkun gervihnattasíma. Enn sem komið er sé notkun gervi- hnattasíma mun dýrari en talsam- band ígegnum strandarstöðvarnar og á því sviði hafi strandarstöðvarn- ar forskot í samkeppninni. Stefán bendir á að þrátt fyrir að margir gagnrýni gjaldskrá strandarstöðv- anna þá sýtii samanburður við sömu þjónustu í öðrum löndum að hér á landi sé þjónustan mun ódýrari. En staðreyndin sé sú að hún standi ekki utidir sér og hafi aldrei gert. Fjarskiptastöðin í Gufunesi hóf starfsemi árið 1935, upphaflega til al- mennra símafjarskipta við útlönd, sem þá fóru fram á stuttbylgjum, en þá hafði Loftskeytastöðin í Reykjavík þeg- ar starfað frá árinu 1918 vestur á Mel- um. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og miklar tæknibreytingar orðið í fjarskiptum, sem og í búnaði og að- stöðu fjarskiptastöðvarinnar í Gufu- nesi. Stöðin var stækkuð árið 1946, er hún tók að sér flugfjarskipti, og árið 1963 var Loftskeytastöðin í Reykjavík, sem annast hafði skipafjarskiptin, flutt í Gufunes. Nýr afgreiðslusalur var tek- inn í notkun í Gufunesi árið 1993 og Fjarskiptastöðin í Gufunesi, þar sem daglega fer fram mikil þjónusta við sjómenn, aðstandendur þeirra og útgerðir. Mynd: Haukur Snorrason 8 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.