Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 20

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 20
Ósey í Hafnarfirði afhendir fjóra raðsmíðabáta á vetrarmánuðum og cetlar sérfrekari nýsmíði fyrir bátaflotann: „Mikilvægt að koma af stað nýsmíðum fyrir bátaflotann“ -segir Hallgrímur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hallgrímur Hallgrímsson fyrir framan eitt af raðsmíöaskipunum fjórum í húsi Óseyjar. Fyrirtœkið cetlar sér að ná fram ýtrustu hagkvcemni með raðsnúði og hyggur á frekari raðsmíðaverkni í vetur. / Osey í Hafnarfirði vinnur nú að raðsmíði á fjórum 40 og 50 tonna bátum sem afhentir verða nú um miðjan vetur. Fyrstu tveir bát- arnir verða afiientir í desember og hinir síðari í janúar og febrúar. Und- anfari jressa verkefnis var ítarleg könnun á þörfum og áhuga hjá báta- útgerðinni og kom í Ijós íþeirri könn- un að komast jmrfti niður fyrir ákveðin mörk í verði til að útgerðar- menn teldu grundvöll fyrir endurnýj- un. Bátarnir verða boðnir á föstu verði, þ.e. 46 og 47 milljónir króna en mismunurinn liggur í 10 tonna stœrðarmun. Raðsmíðabátarnir fjór- ir fara allir á Snœfellsnes. Tveir fara til útgerðarinnar Fengs í Ólafsvtk, einn fer til Ragnars Guðjónssottar á Rifi og sá fjórði fer til Lárusar Gtið- mundssonar í Grundarfirði. Raðsmíðaverkefni fyrri ára hjá ís- lenskum skipasmíðastöðvum hafa ekki beint yfir sér ljóma og reyndust mörg- um fyrirtækjanna þung í skauti. Marg- ir þættir spiluðu þó inn í þau mál og aðstæður eru sannarlega breyttar í rekstrarlega umhverfinu á íslandi sem getur breytt forsendum. Vegna góðra undirtekta eru þeir Óseyjarmenn byrj- aðir að vinna að öðru raðsmíðaverk- efni með stærri bátum og skýrist nú í nóvember hvort af því verður. Gangi það eftir þá má ljóst vera að fyrirtækið skapar sér mikil verkefni við nýsmíðar fram á næsta haust. Hallgrímur Hall- grímsson, framkvæmdastjóri Óseyjar, er ákveðinn í að láta reyna til þrautar á nýsmíðina fyrir bátaflotann, enda þörfin brýn. Nokkurs konar fullvinnsla í skipasmíði „Þetta er tilraun sem við gerum til að koma af stað nýsmíði hér á landi," segir Hallgrímur. „Það er langt síðan að ráðist var í veruleg raðsmíðaverk- efni og þau voru þá undir öðrum for- merkjum en nú er. Það óvenjulega við bátana hjá okkur er að búnaður þeirra er algerlega staðlaður og allir eru þeir útbúnir sem fjölveiðiskip, þ.e. á tog- veiðar, dragnót og fyrir net," segir Hallgrímur en í aðdraganda verkefnis- ins vann Skipa- og vélatækni ehf. í Keflavík, ásamt Ósey, að hönnun báta í fjórum mismunandi stærðum. Eftir að hönnun var lokið var aflað verðs í smiði skrokkanna og að fengnu tilboði frá Póllandi var gengið til samninga, enda voru kaupendur vísir hér heima. Bátarnir fjórir eru í minnsta flokknum af þeirri seriu sem SVT hannaði fyrir Ósey. „Þegar við fáum skrokkana smíðaða fyrir okkur þá eru að baki um 25% verksins. Við teljum að það verð sem við greiðum fyrir skrokksmíðina sé um helmingi lægra en yrði ef við ætluðum að smíða skrokkana sjálfir. Okkar hlut- 20 M3m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.