Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 26.05.1931, Blaðsíða 1
Viknútgáfa
26. raaí 1931.
Gefið út af Alþýðuflokknum.
23. tbl V. árg.
Verklegar framkvæmdir rikisins næsta ár
Verða pær skornar niðnr?
Kosningar standa fyrir dyrum.
Gætiö þess, alþýðufólk, að um
■®tvinnu ykkar er barist í þessum
kósningum. Um það er barist,
Wort verklegar framkvæmdir rík-
isins verði svo að segja alveg
skornar niður næsta ár og hver
veit hve mörg ár. Eitt af þvi, sem
ujn er barist, er það, hvort ríkis-
iénu, s.em tekið er af alþýðunni
i óhæfilegum sköttum, skuli þó
■a. m. k. að einhverju leyti varið
til þess að gera landið betra, til
þess að bæta samgöngurnar,
hæta lífsskilyrði þjóðarinnar
framvegis og jafnframt til þess
að láta verkamenn njóta atvinnu
Þar við, ellegar hvort á að svíkja
fjárlögin með því að láta heita
svo, að rikistekjurnar verði miklu
minni heldur en nokkurt vit er í
•«ð áætla þær og skera í því
shálkaskjóli niður aliar eða svo
•að segja allar verklegar fram-
kvæmdir ríkisins, en láta stjórn-
ina um að ráðstafa tekjuafgang-
inrnn, sem ekki er gert ráð fyrir
í fjárlögunum, eingöngu eins og
kenni þóknast. Þetta er eitt af
stórmálunum, sem barist verður
tnn á þinginu í sumar og er því
btuist imi nú í kosningunum.
Deilan mn það, hvort verklegar
framkvæmdir ríkisins verði skorn-
niður í fjárlögum næsta árs,
hófst á síðasta þingi. Fulltrúi Al-
Þýðuflokksins í fjárveitinganefnd
neðri deildar, fiaraldur Guð-
mundsson, skilaði sérstöku áliti
eg algerlega sérstæðum fjárlaga-
ttHögum, þar eð fjárveitinga-
nefndarmenn „Framsóknar" og í-
halds gengu að niðurskurðar-
frumvarpi því á verklegum fram-
kvæmdum ríkisins, ,sem stjórnin
lagði fyrir þingið. En það mun
vera einsdæmi í sögu alþingis, að
fjárveitinganefnd klofni algerlega. I
Á meðan enginn Alþýðuflokks-
folltrúi var í þeim nefndum, var
þess ekki að vænta, að þær væru
klofnar þó að hagsmunir verka-
■lýðsins væru í veði, en á þeim
þremur þingum, sem Alþýðu-
flokkurinn átti áður fulltrúa í
fjár\'eitinganefndunum, voru slík
niðurskurðarfjáriögekki lögðfyrir
þingið. En nú, þegar atvinnu-
skortur fyrir verkalýðinn er fram
undan, þá stefnir stjómin að því
í senn, að draga stórlega úr verk-
legum framkvæmdum ríkisins í
ár, frá því, sem fjárlög standa
til, þar eð fénu hefir verið eytt
fyrirfram, einmitt þegar atvinna
var góð samanborið við venjuna,
og jafnframt sameinuðust íhalds-
flokkamir báðir um niðurskurð
verklegra framkvæmda rikisins
næsta ár, svo sem fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar og tillögur
meiri hluta fjárveitinganefndar
neðri deiLdar sýna. Lengra vora
fjárlögin ekki komin þegar
Tryggvi Þórhallsson rauf þingið.
Þau voru þá ekki kornin til 2.
umræðu, en nefndarálitin að eins
komin úr prentun.
Meiri hluti nefndarinnar, sem
lagði blessun sina yfir niðurskurð
framkvæmdanna, var „Framsókn-
ar‘‘-flokksmennirnir Ingólfur
Bjarnarson, Hannes á Hvamms-
tanga og Þorleifur í Hólum, og
íhaldsmennirnir Magnús fyrrum
dósent, sem kemur nú fram fyrir
reykvíska verkamenn og biður um
atkvæði þeirra, Pétur Ottesen og
Jón á Reynistað.
„Framsókn“ og ihald höfðu
pannig gert bandalag um niður-
skurð verklegra framkvœmda rik-
isins. Fjárveitinganefndarmenn
þeirra létu við það eitt sitja að
ieiðrétta nokkrar bersýnilegar
skekkjur í gjaldalið fjárlagafrum-
varps stjórnarinnar, þar sem t. d.
hafði verið slept að taka með ’
reikninginn óhjákvæmileg útgjöld,
er nema meiru en hálfri milljón
kr. og fyrirsjáanleg voru, hvort
sem þau voru tekin upp í fjár-
lögin eða ekki, en áttu því að
sjálfsögðu að vera þar. Sýnir það,
hve mikið handahófsverk fjár-
lagafrumvarp stjórnarinnar var.
Eina mjög stórfelda skekkju í út-
gjaldaáætluninni slepti meiri hlut-
inn þó að leiðrétta. I stjórnar-
frumvarpinu voru að eins áætlað-
ar 200 þús. kr. til viðhalds og
umbóta á þjóðvegum, en upp-
lýsingar lágu fyrir um, að til
þess þarf að verja a. m. k. 500
þús. kr., ef þjóðvegirnir eiga ekld
að spillast og verða ófærir. En
nefndarmenn íhalds og „Fram-
sóknar“ létu þetta drasla, án þess
að leggja til, að það yrði Lag-
fært í fjárlögunum.
Það var þó aðalatriðið, að þeir
vildu með engu móti hækka
tekjuáætlunina fram yfir það, að
fjárlögin væru rétt að eins halla-
laus, án þess að gera ráð fyrir
neinum opinberum framkvæmd-
um, nema ónógu viðhaldi vega
og smávægilegum styrkveitingum
ti.1 sýsluvega, skólahúsa og einka-
síma, og einum 20 þús. kr. til
bn ggjugerða og lendingabóta
alls yfir á landinu, þótt öll rök
staðfesti, að tekjurnar hljóti að
verða miklu meiri en stjórnin á-
ætlaði. Þar bjó „Framsókn“ og
íhald sér til sameiginlegt skálka-
skjód til aLlsherjar-niðurskurðar
á verklegum framkvæmdúm rík-
isins, og frá þeim niðurskurði
varð fjárveitinganefndarmönnum
þeirra ekki þokað. Hefir það
bæidalag auðvitað ekki verið á
milli nefndarmannanna einna,
heldur flokkanna, sem að þeim
stóðu.
Hins vegar flutti Haraldur Guð-
mundsson tillögur um verklegar
framkvæmdir víðs vegar á land-
inu fyrir hátt á þriðju milljón
króna, þ. e. um 1 millj. 618 þús.
kr. úr ríkissjóði gegn 1 millj.
og 80 þús. kr. héraðaframlögum.
Bneytingatillögur hans voru því
um verklegar framkvœmdir fgrir
um 2 millj. og 700 pús. kr. (Auk
þess var það smáræði, sem fyrir
var í frumvarpinu, svo sem áð-
ur er sagt).
Nú er eftir aö afgreiða fjárlög
næsta árs, og baráttan um það,
hvort „Framsókn" og íhaldi skuli
haldast uppi að skera þá niður
verklegar framkvæmdir ríkisins,
heldur því áfram.
Efling Alþýðuflokksins á al-
þingi er eina ráðið, sem getur
bjargað þjóðinni frá þeim niður-
skxiTði, — frá „Framsóknar"-
ihalds-bandalaginu um kyrrstöðu
og atvinnuleysi.
Frá
Jónina Jónatansdóttir
er fædd 22. mai 1869 í Garða-
hverfi i Gullbringusýslu, en til
Rvikur fluttist hún um 25 ára.
Opinbera starfsemi sina hóf frú
Jónina í Góðtemplarareglunni og
hefir útrýming áfengis úr landinu
jafnan verið eitt af áhugamálum
hennar.
Stjórnmálastarfsemi sína hóf
frú Jónína 1912, er hún tók að
undirbúa stofnun verkakvenna-
félags. Mætti hún þar víða litlum
skilningi, en hún vann að þessu
með þeim biennheita sannfær-
ingarkrafti ,er einkennir hana, og
árið 1914 var verkakvennafélagið
„Framsókn" stofnað. Varð frú
Jónína þá formaður þess og hefir
jafnan verið endurkosin formaður
síðan. Hefir starf frú Jónínu orðið
hið giftudrýgsta fyrir féLagið og
telur það nú á níunda hundrað
kvenna.
Frú Jónína hefir átt sæti í biæj-
arstjórn Reykjavikur sem full-
Jónína Jónatansdóttir.
trúi Alþýðuflokksins, og hún er
varamaður Jóns Baldvinssonar
sem landkjörinn þingmaður.
Frú Jónína er nú í fjórða sæti
á lásta Alþýðuflokksins við þing-
kosningarnar í Reykjavik, og
þýðir ekki að leyna þvi, að hún
er sett þar af því að visisa er
fyrir að hún muni draga fjölda af
atkvæðum að listanum, en ekki af
því að neinn láti sér detta í hug
að Alþýðuflokkurinn komi að
öllum sínum frambjóðendum í
Reykjavík. En þó víkur nú svo
við, að vel getur svo farið, að
frú Jónína komist á þing við
þessar kosningar, því verði Jón
BaLdvinsson kosinri í Snæfells-
ness- og Hnappadals-sýslu, þá
tekur hún sæti hans í þinginu.
Atkvæöamunur Alþýðuflokks-
ins og íhaldsflokksins í Snæfalls-
ness- og Hnappadals-sýslu verður
áreáðanlega ekki mikill, og er
það nú komið undir skilningi
kvenfólksins í þessu kjördæmi,
hvort það á að bætast ein kona
við á þinginu, því með því að
kjósa Jón Baldvinsson geta fconur
komið frú Jóninu að. Væri ósk-
andi að kvenfólkið í umræddu
kjördæmi hefði skilning á þessu,
því ekki veitir af að bætt væri
við konum á þing, og færi vel á
þvi, að það væri frú Jónína,
þessi fram úr skarandi gáfu- og
áhuga-kona.
Bóndadóttir
(nú verkamannskona í Rvik).
Ankakosninpar i Bretlandi.
Tvennar aukakosningar eru aj-
veg nýafstaðnar í Bretlandi.
Unnu jafnaðarmenn í annari
þeirra, en í hinni voru ílialds-
menn einnig í minni hluta, eui
komu þó að þingmanninum, í þVí
kjördænii, þar eð þrír voru í
kjöri (sá þriðji frá „Frjálslynda
flokknum“).