Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 14

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Blaðsíða 14
50 Baldur Andrcsson B R Y N J 0 L F U R Þ 0 R L Á K S S 0 N F Y R V. I) Ó M K IRKJUORGANIS T I S J Ö T U G U R. Það þykir vel lil hlýða að minnast hans á þessum tíma- mótum i æfi hans, er liann á að baki sér að mestn æfi- síarfið og kraptar eru úr kögglum, en eftir hann liggur niikið starf og merkilegl í þágu íslenzkrar söngmenning- ar, og var liann um skeið athafnamestur og áhrifamestur að móta og þroska söngsmekk okkar íslendinga, eins og siðar verður vikið að í grein þessari. Brynjólfur er fæddur 22. maí 18(57 í Nýjabæ á Sel- tjarnamesi, sonur hjónanna Þorláks bónda Þorkelsson- ar og Þórunnar Sigurðardóttur, sem lengi hjuggu á Bakka ) sömu sveit. Var Þorlákur faðir hans söngmaður góður og fleiri menn í æll hans. Ungur að aldri fékk hann rit- arastarf á skrifstofu landshöfðingjans og var þar full iullugu ár. En Jiann var kominn um ívílugt er liann fyrst átti lcost á að nema söngfræði og ldjóðfæraslátt. Þá voru aðrir tímar liér á landi en nú eru og tækifærin margfallt færri, sem ungir menn áltu, lil að svala fróðleiksþorsta sínum, bæði á þessu sviði og öðrum. Hann lærði íim tíma söngfræði og harmoniumleik hjá Jónasi Helgasyni organ- ista, en siðan að leika á pianó hjá frú Önnu Petersen. Ár- ið 1897 fékk hann utanfararstyrk hjá Alþingi og dvaldi Sveinbjörnssonar, og að þá vcrði hafist handa um útgáfu verka hans. Væri vel viðeigandi að útgáfan yrði að ein- hverju levti sett í samband við 100 ára afmæli tónskálds- ins, og ]iar er góður tími til stefnu, því að það er ekki fyrr en að tæpum 10 árum liðnum eða 27. júní 1917. Væri slik úlgáfa sá fegursti minnisvarði, sem liægt er að reisa þessu íslenzka tónskáldi.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.