Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 37

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 37
Hugur8.ár1995-1996 Vilhjálmur Ámason Orðræðan um frelsið s. 35-50 Mér er ætlað að ræða tengsl frelsishugtaksins við réttindi einstakl- ingsins og markmið samfélagsins.1 Mig langar því að heíja máls á þeirri staðreynd að frelsið liggur til grundvallar heimspekilegri umræðu um réttindi einstaklingsins og er jafnframt eitt af mikilvægustu markmiðum samfélagsins. Umræðan um réttindi einstaklingsins snýst að miklu leyti um kröfur um borgaralegt frelsi, auk þess sem okkur er tamt að líta á félagsleg markmið í ljósi frelsis undan hveiju því sem hindrar okkur í að fá vilja okkar framgengt. Mér sýnist að gróflega megi skipta orðræðu heimspekinnar um félagslegt frelsi í tvo meginflokka, þar sem annars vegar er lögð höfuðáhersla á frelsið sem rétt einstaklingsins og hins vegar á frelsið sem félagslegt markmið. Auðvitað er markalínan þarna ekki mjög skörp, þótt ekki sé nema fyrir það að borgaralegt frelsi er yfirleitt talið vera mikilvægt félagslegt markmið og hefur því hlutverki að gegna báðu megin línunnar. En sú aðgreining sem ég hef í huga í þessu samhengi skýrist af því að sumir leggja meiri áherslu áformlegan rétt manna til frelsis, aðrir á þau efnislegu skilyrði sem nauðsynleg eru til að færa sér frelsið í nyt. Ég vil orða það svo að þeir fyrri, sem ég nefni frjálshyggjumenn,2 leggi áherslu á frelsið sem réttindi einstakl- ingsins en hinir síðari, sem ég kalla jafnaðarmenn, skoði frelsið fremur sem félagslegt markmið. Þessi aðgreining samsvarar í grófum 1 Erindi flutt í boði Skandinavíudeildar Intemationale Vereinigung fur Rechtsphilosophie á ráðstefnu um „Individual Rights and Social Goals“ sem haldin var í Frostavallen í Svíþjóð dagana 25. til 28. ágúst 1986. Birt á ensku sem „The Discourse of Freedom" í Rechtstheorie: Zeitschrift fur Logik, Methodenlehre, Kybernetik und Soziologie des Rechts 19 (1988:4), s. 491-501. Guðsteinn Bjamason, heimspek- ingur, lagði drög að íslenskri þýðingu textans sem ég hef breytt fyrir þessa birtingu. Ég þakka Jóni Kalmanssyni, heimspekingi, fyrir gagnlegar ábendingar við endurskoðun textans. 2 Þegar ég tala um fijálshyggju í þessari ritgerð á ég bæði við það sem á ensku heitir „liberalism" og stundum er nefnt fijálslyndisstefna, og „libertarianism" sem venjulega er þýtt sem fijálshyggja, en stundum nefnd ný-frjálshyggja til aðgreiningar frá hinni klassísku. Sjá nánar neðanmálsgrein 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.