Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 33
Hlin 31 fegursta skrúði. Trjeð er ennþá fallegra sjálft en nafnið þess. Lágvaxið er það að vísu með marggreindum stofni, en með stórgerðu, ljósgrænu laufi og sterkgulum hrynj- andi blómklösum, svo skrautlegt í sumardýrðinni að undrun sætir. jeg nefni ekki fleiri úr flokknum, en jeg minnist þeirra allra og gleð mig við tilhugsunina um Jrau, rneðan veturinn er að Hða. Gróðrarstöðinni, 12. október 1917. Guðrún Björnsdóttir frá Veðramóti. Garðyrkjundmsskeiðið n Freyjubóli. Jeg hrekk upp við bjölluhljóm. Hvað er þetta? Er mig að dreyma? Er verið að hringja í kirkjuna? Jeg opna aug- un og lít í kringum mig. Nei, ekki er jeg í kirkju, en hvar er jeg? Jeg kannast ekki við þessa veggi. Jeg rís upp og lít út um gluggann. hað er bjart og fagurt veð- ur; sólin er að gægjast inn á milli greinanna á trjánum og runnunum, sem jeg sje út unr gluggann, til að vita, hvort hún finni hvergi blaðknapp, sem ekki vanti annað en einn koss frá henni, til að springa út. Nú veit jeg hvar jeg er. Jeg er í „Gróðrarstöðinni við Akur- eyri“. Nýkomin þangað til að læra garðyrkju. Klukkan er hálf sjö og stóru bjöllunni liefur verið liringt til Jress að vekja okkur. Það var hljómur hennar, sem vakti mig. Jeg flýti mjer á fætur og ofan í borð- stofu. Þar standa rjúkandi kaffikönnur og hrokaðir brauð- diskar, og fólkið er óðum að tínast inn. Við bjóðum „góðan dag“, spjöllum um góða veðrið og hressum okk- ur á morgunkaffi. — Nú hljómar bjallan aftur, og nú veit jeg vel, hvað það á að þýða. Nú er kl. sjö, og við eigum öll, 12 í hóp, að fara út og taka til starfa, hjálpa náttúrunni til að gera sem fegurst og þroskamest i kringum okkur. Við söfnumst öll á einn stað, úti við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.