Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 21

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 21
Hlin 21 ið lagði fram 150 kr. Sjóðurinn er þegar orð.inn 1400 kr., en úr honum má veita, þegar liann er orðinn 2000 krónur. Af þessari stuttu skýrslu má sjá, að ljelaginu lielur ekki verið markaður bás, það hefur ekki rígbundið sig við eitt hugtak, heldur unnið að þeinr þjóðþrifamálum eftir megni, sem það hefur sjeð að varð bænum og hjer- aðinu til framgangs og sóma. Fjelagið hefur átt og á mörgum dugandi konunr á að skipa, Jress bera framkvæmdirnar vitni. U tanfjelagskona. Heilbrigðismál. Berklahæli á Norðurlandi. Það er víst öllum Norðlendingum ljóst, að berklaveik- in er óðum að breiðast út hjer norðanlands, bæði hafa læknarnir ritað unr Jrað og svo sýnir lrinn nrikli sjúkl- ingastraumur að Vífilstöðum, hvernig'ástandið er. Á fundi, senr lialdinn var í „Sambandsfjelgi norð- lenskra kvenna“ hjer á Akureyri í júní s.l. og senr sótt- ur var af konunr úr flestunr kvenfjelögunr norðanlands, kom í ljós eindreginn álrugi iyrir því, að konra á stofn geislalækningastofu í sambandi við sjúkrahús Akureyrar og berklahæli á hentugunr stað hjer norðanlands, til Jress að hlrfa fólki við öllum Jreim kostnaði og óþæg- indunr, senr af Jrví leiðir að senda sjúklinga til Reykja- víknr. Á fundinum var sanrþykt að hefja nú Jregar fjár- söfnun til slíkra stolirana og var kosin nefnd til að gang- ast fyrir Jrví. Átti sú nefnd að senda áskoranir út um land um að safna fje, svo hægt yrði sem fyrst að stofna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.