Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 79

Hlín - 01.01.1922, Blaðsíða 79
HUn 77 Barnaþula. Senn fer að liiýna á sumardegi, senn fara að spretta blóm á teigi. / Skemtin maður er vagn á vegi. Vorið skuinm við hylla, en við skulum forðast alt hið Ijóta og illa. Fje er ei þörf á húsi og heyi, , , hlíð og engi gróa, brúnir leysa, byggir hreiður lóa. Daggartárið lilju laugar, lifna freðnar hjarta taugar, morgunroðans bjarma baugar blómin vekja endurhrest. Á misjöfnu þrífast börnin best. Sumar geislans ástar auga á sig finna þau stara, og rjetta honum bikar rjóðra huuangsvara. ' Fuglar syngja, fjöllin blána, foBsinn kveður sín Ijóð við ána, það er farið að lilýna og hlátia, himininn gefur sólar bað. Holt er okkur heima hvað. Þyki þjer vetrar gaman grána, gott er að vona og bíða sjáirðu í gegnum sortann vorið blíða. Helga, ltiga, Halla, Stína hlaupa út með brúður sínar, þær eru orðnar fjarða fínar, / fengu þær allar hatt og kjól, rauða skikkju og rennistól, ( vilja þær, þegar veðrið hlýnar, veita þeint sól og gleði. Langt finst þeim sem liggja inn á beði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.