Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 101

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 101
Hlin 99 Jóns forseta, lærðist mjer að búa til grasagraut eða grasasúpu eftir meðfylgjandi reglum: 8 lóð af þurr- um fjallagrösum eru þvegin og látin í 4—5 lítra af vatni og soðin hægt í 2 stundir. Lögurinn er svo noL aður, síaður eða ósíaður eftir vild, og sagómjöl eða kartöflumjöl — jafnvel með ofurlitlu af sagógrjónum — látið út í, og sykur síðan látinn í eftir þörfum. Grautinn hef jeg afremt með því að láta lítið eitt af hreinsuðum sóda framan í teskeið í hann. Gott er að hafa svo sem þrjár inatskeiðar af góðri berjasaft úti, en hann er góður án þess. Út á grautinn er höfð góð mjólk og sykur, en tvíbökur eru hafðar með súpunni. — Þetta er holl og góð fæða handa sjúkum sem heil- brigðum. Þá hafði jeg ekki lesið um grasagraut í Kvennafræðaranum, og þykir þar líka gert ráð fyrir helst til miklu af grösum. Anna Kristjánsdóttir, Víðivöllum í Fnjóskadal. Að gangáfjil grasa. Þegar jeg fjekk orðin frá þjer um að skrifa grein- arkorn í »Hlín«, fór jeg strax að brjóta heilann um, um hvað það ætti eiginlega að vera, mjer datt ekkert í hug, sem væri nógu stutt, og sem nokkur lifandi maður fengist til að lesa. Jeg fór út, því jeg heyrði að flugvjel var að skella rjett hjá húsinu, og sá hana hverfa út í geiminn. Gufuskip bljes í kveðjuskyni og þaut af stað í sönni átt. Bílarnir þeyttust fram og aftur um götuna, við- stöðulaust, enginn virtist hafa tíma til að bíða augna- blik. Tíminn var alstaðar á fleygiferð, en hugur minn var einn í kyrstöðu, eins og hann biði eftir einhverju, sem leysti hann, úr læðingi. Jeg leit eftir götunni, eins og jeg hálft um hálft 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.