Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 65

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 65
63 ílttn Gítarspil. Eitt af ótal mörgu, sem jeg er mínum ástkæru for- eldrum þakklát fyrir er það, að þau lofuðu mjer að læra að spila á gítar í æsku. Það hafði verið mjer eins og fagur draumur að eignast gítar og læra á hann alt frá þeirri stund, er jeg í fyrsta skipti heyrði unga stúlku úr sveitinni minni spila og syngja falleg hljóm- þýð lög á gítar, enda fjell rödd hennar sjerstaklega vel við undirleik gítarsins. — í barnslegri einfeldni minni fanst mjer, að kvenleg mentun væri ekki fullkomin nema gítarspilið væri með, ekkert heimili mætti vera án hinna yndislegu rökkurljóða gítarsins. — Ef til vill voru þetta öfgar, en reynsla mín er sú,. að gítar- inn sje eitt við ánægjulegasta og handhægasta hljóð- færi, sem ung stúlka getur kosið sjer. Hann er ódýrari en önnur hljóðfæri og hann getur verið tryggur föru- nautur hvert sem farið er, og þröngt má vera í stof- unni, sje ekki pláss fyrir gítarinn. — Undirstöðu- atriði til gítarspils sist fióknari nje erfiðari en að öðrum hljóðfærum. Með þessum fáu línum langaði mig til að gjalda mínum litla vini verðugt lof, og þakklæti fyrir margar ógleymanlegar ánægjustundir, fyr og síðar,, er við sát- um í hlýju heimilisins og spiluðum og sungum rnörg af þessum kæra, fögru ljóðum eftir eldri góðskáldin okkar: Stígur myrkur á grund. — Svífur að hausti. 1934 (17,842,455 kr., munuriim aðeins 40 þúsund). — Svo treglega gengur að minka innflutninginn. Til Reykjavíkur hef- ur farið 69% af allri innfluttu vörunni (12,347,222 kr.). En útflutningur þessara mánaða er aftur 2 millj. kr. hærri á árinu en um sama leyti í fyrra, svo að innflutningur okk- ax fer nú ekki nema 2.8 miUj. kr. fram úr útflutningnum, en fór 5.2 milj. fram úr honum á þessum tfma í fyrra. — Von- andi hætir síðara misserið úr skák. Ritatj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.