Melkorka - 01.12.1956, Blaðsíða 18

Melkorka - 01.12.1956, Blaðsíða 18
HANNYRÐI „GRÆNLENZK PEYSA“ Alls GOO gr. sportsgarn (350 gr. hvítt, 150 gr. blátt, 100 gr. rautt). Hringprjónar nr. 2(4 og 3 og bandprjón- ar nr. 2(4 og 3. 13 1 á prjónum nr. 3 = 5 sm. Yfirvídd 90 sm. liyrjið við hálsmálið með því að fitja upp 9S 1 með Ltítí. Ki HMÍt □ A*rtít R Grœnlemk peysa bláu garni á bandprjónum nr. 2(4 og prjónið 50 um- ferðir stuðlaprjón (1 sl, I br). I>ví næst er hringprjónn- inn nr. 3 notaður og prjónað slétt í munstri eftir stærri teikningunni, alls 14 munstur. (Athugið: þegar attkið er í á íneðan á munsturprjóninu stendur, er það alltaf gert á milli munstra, með því að' prjóna tvisvar í bantlið milli tvcggja lykkja, þannig að hvert munstur sta kkar um eina lykkju báðum megin). Þegar búið er að prjóna munstrið er lykkjunum skipt niður á eftirfarandi liátt: (byrjið mitt á milli tveggja blárra lykkja, þannig að umferðin byrji og endi á 12 hvitum lykkjum) prjónið 100 1 (4 munstur) á hring- prjóninn (framstykki); næstti 75 1 (3 munstur) eru settar á hjálparþráð (ermi). Filjið upp 12 1 á hringprjóninn i framhaldi af hinum 100 1 framstykkissins og prjónið enn 100 1 (bakið, 4 munstur) inn á liringprjóninn. Setjið seinustu 75 1 (3 munstur) umferðarinnar á hjálp- arþráð (hin ermin), og fitjið upp 12 1 á hringprjóninn. A þessum 224 1, sem nú eru á hringprjóninum.er prjón- að slétt prjón. Festið merkisspotta í miðju 12 handvegs- lykkjanna báðttm megin til þess að merkja „hliðar- sauma." Eftir 10 umferðir er ein 1 tekin úr báðum mcgin við hvorntveggja merkisspottann; 6 umferðir slétt prjón. Prjónið jjessar 7 umferðir alls 8 sinnum, og haldið [jví næst áfrant á liinum 192 1 Jjangað til „hliðarsaumarnir" inælast 18 sm. Prjónið 10 sm stuðla- prjón á hringprjón nr. 2(4 og fellið af. Ermar: Setjið hinar 75 1 fyrri crmarinnar á band- prjóna nr. 3 og takið upp 15 1 í hinum 12 1 sem voru 82 MEI.KORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.