Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 3
MORGUNN 129 f A landamærunum. SÝNIR VIÐ DÁNARBEÐI. Séra Jón Auðuns tók saman, að mestu eftir bók Sir William Barretts: „Death-bect Visions“. I. „Ekkert er eins ægilegt og það, sem maður veit ekki hvað er“, segir Gestur Pálsson í einni af sögum sínum. Og það er einmitt þetta, sem einkennt hefir afstöðu mann- anna til dauðans: þeir óttast hann vegna þess að þeir vita ekki hvað hann er? I nítján aldir hefir kirkja Krists, sem byggð er á sjálfri upprisustaðreyndinni, flutt mannkyninu boðskap sinn, í nítján aldir hefir sigurorð kristindómsins um eilífa lífið hljómað við útfarir karla og kvenna, ungra og gamalla, og hvað hefir áunnizt? Þeirri staðreynd væri vitanlega fjarstæða að neita, að í krafti hinnar kristnu upprisutrú- ar hafa óteljandi margir menn tekið dauðanum með hug- prýði og margir með þeim sigurvissa fögnuði, að andlát þeirra hefir orðið ósegjanlega fagurt. En hinu má heldur ekki neita, að þeir eru margir — og sennilega miklu fleiri, sem blátt áfram eiga ekki slíka náðargjöf trúarinnar, að trúin ein geti hjálpað þeim til að yfirvinna óttann við dauðann. Það er barnaskapur að neita því, að Tómasar- eðlið er svo ríkt í mönnunum, að margir geta ekki trúað fyrr en þeir taka á, hversu mjög sem þeir vilja. Því er alveg eins farið um náðargjöf trúrækninnar og aðrar gjaf- ir Guðs, að sumir eru fátækari að henni en aðrir eru. Dæmi Tómasar sýnir oss, að jafnvel í hópi lærisveina Jesú var trúin misjafnlega sterk. „Iiugga þú lýð minn!“ segir heilög Ritn- Hugga þú Kirkjan hefir flutt trúboð sitt svo y minn. gem hún hafði þrótt og djörfung til, en hinu verður ekki neitað að hún hefir vanrækt að hugga 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.