Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 31
MORGUNN 129 hélt, að hún hefði skyndilega orðið brjáluð og sendi strax eftir læknum til Chelmsford. Þeir komu innan stuttrar stundar, en fundu ekkert, sem benti til geðveiki hjá ungu stúlkunni, og heldur engin sjúkdómseinkenni á líkama hennar. Samt krafðist Lady Everard þess, að henni væri tekið blóð, og var það gert. Eftir að unga stúlkan hafði góðfúslega leyft þá læknis- aðgerð, bað hún um að kallað yrði á prestinn hennar, til þess að hann flytti bænir hjá sér. Að því loknu bað hún um gítarinn sinn og sálmabók og lék nú svo yndislega, að hljómlistarkennari hennar, sem var viðstaddur, undraðist stórum. Þegar klukkan var rétt að því komin að slá tólf stóð hún upp, settist því næst í armstól, dró andann djúpt einu sinni eða tvisvar og var liðin á samri stundu. Hún kólnaði svo fljótt, að læknunum var það óskiljanlegt. Hún dó í Waltham í Essex, þrjár mílur frá Chelmsford. Bréf- ið frá henni var sent föður hennar til Warwickshire, en hann varð svo yfir kominn af dótturmissinum, að hann treystist ekki til að koma til Waltham fyrr en búið var að jarða hana“. Þessi stórfurðulega saga þætti ekki trúleg, ef hún væri ekki rækilega vottfest af mönnum, sem voru alkunnir á sinni tíð. Aðvarandi rödd bjargaði mér. Frásögn frú H. Caridia. í októbermán. s. 1. varð ég fyrir dásamlegri reynslu. Mánuðum saman gat ég engum sagt frá henni, en nú hefir ósýnilegi vinurinn, sem bjargaði mér þá frá mörgum hættum, lagt fast að mér, að birta reynslu mína, ef vera kynni að hún gæti orðið öðrum til blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.