Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 63
Hjá flestum menningarþjóðum Norðurálfunnar — lík- lega öllum þeim, sem við sæmilegt hugsunarfrelsi búa — koma nú út blöð og tímarit, er eingöngu fjalla um spírit- isma eða sálarrannsóknar, sum um aðeins annaðhvort þessara náskyldu mála, önnur þau bæði. Það er geysilega rnismunandi, hve merk þau rit eru; sum eru svo dóm- greindarsnauð að menntaðir menn hafa þau að litlu; önnur eru bæði fjölfróð og efnsvönd, svo ströng í sann- leiksleit sinni að þar er lítið um ónytjuhjal. Frægust og merkust þeirra tímarita hér í álfu, sem eingöngu fjalla um sálarrannsóknir, eru Journál og Proceedings Sálar- rannsóknafélagsins brezka, en hvorugt þeirra les almenn- ingur. Af hinum, sem hvorutveggja sinna, er Light ( = Ljós) bæði elzt og miklu fremst. Á sínu sviði á það blað efalaust hvergi sinn jafningja. Þetta fræga tímarit hefur nú senn náð sjötugsaldri, því t>að hóf göngu sina árið 1881. Fyrsti ritstjóri þess var hinn mikli og ágæti postuli spíritismans, presturinn William Stainton Moses, hámenntaður Oxfordmaður, og, eins og allir vita, sjálfur mikill miðill, aðallega skrifmiðill. Bækur þær, er hann ritaði ósjálfrátt, munu spíritistar telja til sístæðra rita sinna. Eftirmenn hans í ritstjórasætinu hafa allir, með einni smávægilegri undantekningu, verið kröfu- harðir menn um sannanir, og allir hafa þeir verið ágætlega menntaðir menn, svo að enginn þeirra hefur getað talizt sléttur meðalmaður. Eina undantekningin frá kröfuhörku um rök og sannanir fyrir því, er fram var haldið, var sú, að fyrir fáum éirum, þegar George Lethem taldi sig orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.