Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 22
Allan Kardec og spíritisminn í kaþólskum löndum ★ Næsta athyglisvert er, að spíritisminn hefir fengið tals- vert annan blæ í rómversk-kaþólskum löndum en tíðast er í löndum mótmælenda. Með rómönskum þjóðum hefir hann í ríkum mæli orðið að spíritísk-trúarlegri heimspeki, en lengst af verið lögð á það minni stund, að rannsaka fyrir- brigðin og láta hlutrænar staðreyndir sjálfar tala. Þetta kann að nokkuru að liggja í hugmyndaheimi rómönsku þjóðanna, sem að mestu leyti eru rómversk-kaþólskar, trú- arlífi þeirra og tilfinningalífi manna í suðlægari löndum, en að verulegu leyti má rekja orsakir þessa til frumherja spíritismans í Frakklandi, Allan Kardecs, og þess hvemig hann mótaði stefnuna. En hann var langsamlega áhrifa- ríkasti boðberi spíritismans í suðlægari löndum Evrópu og Ameríku. Bæði í föðurlandi hans, Frakklandi, og í Brasilíu, þar sem spíritisminn í þeirri mynd, sem Allan Kardec gaf honum, er voldugur, var þess minnzt með hátíðahöldum 18. apríl s.l., að þá voru liðin 100 ár frá því er höfuðrit Kardecs, Bók andanna (Le Livre des Esprits) kom út. Og víða um lönd hefir þessa gáfaða og merka manns verið minnzt á þessu ári, og einnig þar, sem menn eru ekki á einu máli með honum um þá stefnu innan spíritismans, sem hann mótaði. Það er því rétt og skylt, að MORGUNN minnist Allan Kardecs að nokkru, enda mun lesendum flestum lítið kunnugt um hann og starf hans. Hann hét réttu nafni Hypolyte Leon Denizard Rivail, og fæddist 3. okt. 1804 í borginni Lyon í Frakklandi, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.