Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 87
ÞORSTEINN MAGNÚSSON frá Höfn í Borgarfirði eystra: „NÚ ER MÉR BATNAÐ I HÁLSINUM, NAFNI MINN“ Það mun hafa verið um 1912-1913, að hingað til Borgar- fjarðar kom roskinn maður, nálægt 60 ára að aldri, að ég hygg, Þorsteinn Tónsson að nafni. Ekki er mér kunnugt um uppruna hans. En hingað kom hann vestur úr Helgafellssveit. Hér í hreppi dvaldi hann síðan 7-8 síðustu árin, sem hann lifði í þessari jarðvist. Hann var oftast í ársvistum á ýmsum hæjum hér í sveitinni, stundum við sjóróðra eða almenn sveitastörf, eftir því sem til féllst hverju sinni. Ekki var hann mikill fyrir sér á veraldarvísu: Smár vexti og allur fremur veikbyggður líkamlega. En hann þótti hvarvetna sérstaklega góður þjónn, því frábær trúmennska hans og umhyggja um hag húsbænda hans, ásamt glaðri og ljúfri skaphöfn gjörði meira en að bæta upp það, sem skorti á líkamlega krafta hans. Það var svo haustið 1919, að Þorsteinn réðist hingað að Höfn í fyrirhugaða ársvist til foreldra minna, Sveinbjargar Jónsdóttur og Magnúsar Þorsteinssonar. Hér ávann hann sér fljótlega hlýhug og vináttu heimilisfólksins, húsbænda og ann- ara, vegna þeix-ra eiginleika hans, er ég lýsti hér áður. Á engu vildi hann níðast, því er honum var tiltrúað, hrekklaus, grand- vör og saklaus sál, vandaður til orðs og æðis. Og einhvem veginn varð það svo, þótt aldurs munur okkar væri mikill — ég var þá 18 ára — að það munu hafa fljótlega spunnist einhverjir duldir þræðir á milli okkar. Hann vildi greinilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.